Þjónustu- og tölvuver
Hér má m.a. finna upplýsingar um aðgang að nettengingu við skólann, prentun, skönnun og tölvuþjónustu.
Þjónustuver:
Þjónustuverið er staðsett 1. hæð við hliðina á nemendaráðinu.
Þjónustuverið er opið frá kl. 8:15 - 12:00 og 13:00 - 16:00 mánudaga til fimmtudaga og föstudaga kl. 8:30 - 12:00.
Netfang Þjónustuversins er: thjonustuver@fa.is
Tölvuver:
Tölvuverið er opið frá kl. 8:00 - 16:30 mánudaga - fimmtudaga
föstudaga kl. 8:00 til 15:00.
Nemendur geta nýtt sér aðstöðuna í tölvustofum skólans þegar kennsla er ekki í gangi.
(Síðast uppfært 17.01.2022)