Fréttabréf FÁ - ágúst 2025

Fyrsta fréttabréf FÁ skólaárið 2025 - 2026 er komið út og er hægt að lesa það hér.

Í hverjum mánuði sendum við út rafrænt fréttabréf. Markmiðið með því er að auka upplýsingaflæði til nemenda og aðstandenda og jafnframt að segja frá starfinu hér í skólanum.

Í þessu fyrsta fréttabréfi skólaársins kynnum við þá þjónustu og nemendaþjónustu sem nemendum stendur til boða ásamt ýmsu öðru nytsamlegu.

Við hvetjum ykkur til að fylgjast með skólanum á netinu til að missa ekki af neinu skemmtilegu. Við erum dugleg að setja fréttir og myndir inn á samfélagsmiðlana sem sýna frá öllu því sem við erum að gera.

Hér er hægt að sjá eldri fréttabréf.