- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Skrifstofa
- Stoðþjónusta
- Þjónusta við nemendur
- Heilbrigðisskólinn
- Fjarnám
Nemendur í íslensku fóru í vettvangsferð á Gljúfrastein en þau eru um þessar mundir að lesa Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness. Í heimsókninni fengu þau hljóðleiðsögn um húsið og sáu hvernig skáldið bjó. Áhugaverð og fróðleg heimsókn í alla staði.