Það var stuð í Skautahöllinni í gær þegar nemendur FÁ skelltu sér á skauta í tilefni af íþróttaviku Evrópu og forvarnardeginum. Hér má sjá skemmtilegar myndir af skautaferðinni.