DAUH2SÖ05  - Dauðhreinsun, sótthreinistæknar

Undanfari : SÓTS1HR05
Í boði : Alltaf
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Í þessum áfanga er farið yfir helstu dauðhreinsunar aðferðir. Dauðhreinsun með gufu, dauðhreinsun með Hydrogen peroxidi og dauðhreinsun með Formalíni. Farið yfir gæðaeftirlit og hvernig ber að haga vinnu í kringum dauðhreinsunarofna. Fjallað um lager og flutninga á dauðhreinsaðri vöru. IUSS og blauta bakka.

 

Kennslugögn: Central Service Technical Manual - er aðal kennslubókin og hana má finna hér og hala niður:

https://www.scribd.com/document/643991717/8TH-EDITION-OF-IAHCSMM-pdf

aðrir vefir sem notast er við eru hér:

https://www.cdc.gov/infectioncontrol/guidelines/disinfection/

https://wfhss.com/

www.a.k.i.org

 

Námsmat: hlutapróf/verkefni 30%, lokapróf 70% sem þarf að ljúka með lágmarki 5 í einkunn.