FÉLY1LL05 - Félagslyfjafræði - í boði næst haust '26

Í boði : Haust
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

Fjallað er um ýmsar stofnanir sem tengjast lyfjamálum. Eins er farið yfir sögu lyfja- og læknisfræði ásamt kynningu á siðareglum heilbrigðisstarfsmanna og æfingu í að takast á við siðferðileg mál sem upp geta komið. Farið er í heimsókn í apótek.

Kennslugögn: Allt námsefnið er inni í Moodle. Engin kennslubók.

Námsmat: Lokapróf með lágmarkseinkunn 4.5

Áfanginn er að mestu símatsáfangi, 5 skilaverkefni sem gilda 60%. En einnig er 40% lokapróf úr sögu lyfjafræði.