HAGF2AR05 - Rekstrarhagfræði

Í boði : Alltaf
Flokkur : Dagskóli

Lýsing

Grunnhugtök hagfræðinnar, efnahagsheildir, flokkun fyrirtækja, starfsgrundvöllur, rekstrarform fyrirtækja, stefnumótun, stjórnun, framleiðsla, bókhald, áætlanagerð, markaðsfræði, tekju- og kostnaðargreining, framboð og eftirspurn, skipurit, stjórnunarstílar, umhverfi fyrirtækja, beinn og óbeinn kostnaður, eigið verð afurðar (sjálfskostnaður), breytilegur kostnaður og fastur kostnaður, framlegð, afkoma, frávikagreining, rekstrarjafnvægi.