SÁLF3LÍ05 - Lífeðlissálfræði

Undanfari : SÁLF2AA05
Í boði : Vor
Flokkur : Dagskóli

Lýsing

Meðal umfjöllunarefnis í þessum áfanga verður: starfsemi taugakerfisins, heilans og taugafruman. Hormónakerfið og tengsl hormóna við hegðun. Lífeðlislegar undirstöður skynjunar. Hugræn úrvinnsla og skynvillur. Vitund og breytt vitundarstig (t.d. svefn, draumar, dáleiðsla o.fl.).