ÞÝSK1AF05 - Þýska 2

Undanfari : ÞÝSK1AG05
Í boði : Haust, Vor, Sumar
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

ÞÝSK1AF05

Annar áfangi í þýsku. Aukið er við orðaforða fyrri áfanga og málfræði rifjuð upp. Unnið áfram með málfræði. Nemendur þjálfaðir jafnt í öllum færniþáttum, lesskilningi, ritun, hlustun og tali. Áhersla á orðaforða og málfræði.

Í boði haust, vor og sumar

Námsgögn:  

Þýska fyrir þig 1 Kaflar 10 - 16 í lesbók og vinnubók

Ein Mann zu viel (öll sagan er inni í moodle)

Oktoberfest (smábók)

Námsmat:  

Lokapróf með lágmarkseinkunn 4.5

Einkunnir fyrir gagnvirkar æfingar eru ekki reiknaðar inn í lokaeinkunn nema nemandi hafi staðist lokapróf og gilda þá einungis til hækkunar á lokaeinkunn. Gagnvirkar æfingar gilda 30% og lokapróf 70%.  

Gagnvirkar æfingar/próf eru;  

4 sagnapróf 10%  

Hlustun 5%

Ein Mann zu viel (smábók) 10%

Munnlegt próf 5% Oktoberfest (smábók)  

Einingar: 5