ÞÝSK2BU05 - Þýska 4

Undanfari : ÞÝSK1AU05
Í boði : Eftir þörfum
Flokkur : Fjarnám

Lýsing

ÞÝSK2BU05

Fjórði áfangi í þýsku. Aukið er enn frekar við orðaforða, málfræði fyrri áfanga rifjuð upp. Örfá ný málfræðiatriði tekin fyrir. Unnið er með námsefni af menningarlegum toga. Nemendur lesa stutta skáldsögu  

Í boði haust og vor.

Námsgögn:  

Deutsch 4 Kennsluhefti eingöngu selt hjá kennara.

Drei Männer im Schnee (skáldsaga)

Hlustunarefni í moodle

Námsmat:  

Lokapróf með lágmarkseinkunn 4.5

Einkunnir fyrir gagnvirkar æfingar eru ekki reiknaðar inn í lokaeinkunn nema nemandi hafi staðist lokapróf og gilda þá einungis til hækkunar á lokaeinkunn. Gagnvirkar æfingar gilda 30% og lokapróf 70%.  

Gagnvirkar æfingar og önnur verkefni eru;  

Ritgerð 5%  

Gagnvirk málfræðipróf 10 % (5 próf)=

Kjörbókarpróf 5%  

Munnlegt próf 10% SKYLDUPRÓF (TEAMS)  

Einingar: 5