Áhugavert hlaðvarp - Afbragðsnemandi leitar að starfi

Við viljum vekja athygli á áhugaverðu hlaðvarði sem Hrönn Baldursdóttir náms- og starfsráðgjafi í FÁ heldur úti. Þar fjallar hún um ýmislegt er viðkemur námstækni og náms- og starfsferilinn. Hlaðvarpið hóf göngu sína 24. apríl 2025 og kemur nýr þáttur í loftið á fimmtudögum.

Hér er hægt að hlusta: https://thinleid.is/podcast