FÁ er því miður úr leik í Gettu betur eftir tap á móti sterku liði ME í gær en staðan eftir keppnina var 23 - 14.
Lið FÁ er skipað þeim Eiríki Stefánssyni, Iðunni Úlfsdóttur og Hilmari Birgi Lárussyni.
Við óskum liði ME til hamingju með sigurinn.