- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Skrifstofa
- Nemendaþjónusta
- Almenn þjónusta
- Heilbrigðisskólinn
- Fjarnám
- Inna
- Moodle
- Teams
- Office 365
- Lykilorð
Nemendur og aðrir gestir hafa eflaust tekið eftir því að búið er að mála flotta mynd á stóra vegginn á Steypunni. En það voru 3 nemendur í áfanganum málun 2 sem tóku það verkefni að sér á haustönninni, þær Bergný Klara, Timea Garajszki og Katrín Edda.
Þær ákváðu að mála gildi skólans á vegginn en þau eru: FJÖLBREYTNI, VIRÐING OG ÁRANGUR. Er myndin í anda poplistar og manifesto list-bylgjunnar.
Flott listaverk sem nýtur sín vel á Steypunni.