Nemendur í taláfanga 1 skelltu sér á Þjóðminjasafnið með Sigrúnu kennaranum sínum og fræddust um sögu Íslands. Þau fengu leiðsögn um safnið, mátuðu gömul föt og slógust með sverðum að hætti víkinga.