18.1.2022 Fréttir : Umsóknarfrestur í fjarnám framlengdur

Umsóknarfrestur í fjarnám í FÁ hefur verið framlengdur til 20.janúar..

Alls eru hátt í 90 áfangar í boði á vorönn 2022 og hvetjum við alla til að kynna sér námsframboðið hér.

Hægt er að skrá sig í fjarnám við FÁ hér

Lesa meira

18.1.2022 Fréttir : Önnur umferð í Gettu betur

Gettu betur lið FÁ lagði lið Menntaskólans á Ásbrú í síðustu viku, 22-16.  Önnur umferð fer fram í þessari viku og mætir lið FÁ liði Verslunarskóla Íslands á morgun, miðvikudaginn 19.janúar kl. 19.30.  Við sendum baráttukveðju til Anítu, Péturs og Þráins.

Hægt er að hlusta á útsendinguna hér .

Lesa meira

11.1.2022 Fréttir : Fyrsta umferð í Gettu betur

 

Í kvöld, þriðjudaginn 11.janúar, fer fram fyrsta umferð spurningakeppninnar Gettu betur. FÁ mætir Menntaskólanum á Ásbrú kl. 19.00. Í liði FÁ eru þau Aníta Harðardóttir, Pétur Bjarni Sigurðsson og Þráinn Ásbjarnarson.

Hlusta má á útsendinguna hér

Við óskum þeim góðs gengis ! Áfram FÁ !

 

 

Lesa meira

5.1.2022 Fréttir : Skráning í fjarnám

 

Innritun í fjarnám við FÁ er hafin og stendur til 18.janúar. Önnin hefst svo 25.janúar.

Alls eru 88 áfangar í boði á vorönn 2022 og hvetjum við alla til að kynna sér námsframboðið hér

Hægt er að skrá sig í fjarnám við FÁ hér

 

Lesa meira

Allar fréttir