10.12.2019 Fréttir : Próf hefjast að nýju

Próf við Fjölbrautaskólann við Ármúla verða með óbreyttu sniði á morgun, miðvikudaginn 11. desember.
Dagskólapróf kl. 8:30 og 11:00.
Fjarnámspróf kl. 13:30 og 16:00

Tests at FÁ will be as planned tomorrow; Wednesday December 11th. No tests will be cancelled because of weather.

Lesa meira

10.12.2019 Fréttir : Próf og veðurspá

Próf þriðjudaginn 10. desember 2019

Próf í dagskóla verða með hefðbundnum hætti í dag; kl. 8:30 og 11:00.

Próf í fjarnámi verða kl. 13:30, en próf kl. 16:00 falla niður.

Frekari upplýsingar um nýjan próftíma fjarnáms og próf morgundagsins, miðvikudagsins 11. desember, verða settar inn eins fljótt og auðið er.

Lesa meira

4.12.2019 Fréttir : Dimission

Stúdentsefni annarinnar dimiteruðu síðasta föstudag - klæddu sig upp sem fangar, skemmtu starfsfólki og nemendum í kaffihléi og þáðu svo veitingar á kennarastofunni.

Lesa meira

29.11.2019 Fréttir : Vetrarvika FÁ

Í tilefni fallega vetrarveðursins og þess að framundan eru annarlok, vetrarsólstöður og jólahátíð var "Vetrarviku" fagnað í FÁ síðustu daga. Nemendafélagið bauð upp á hangikjöt og uppstúf, kakó og smákökur, jólabíó og popp, kahoot-keppni um alþjóðlegar vetrarhátíðir, piparkökuskreytingar, jólasveinaheimsókn, jólagjafir, jólatré og verðlaun fyrir bestu jólapeysuna. Nemendur halda því inn í síðustu kennsluviku ársins mettir og glaðir. 

Lesa meira

Allar fréttir


Prófasýning og birting einkunna 18.12.2019

Miðvikudaginn 18. desember verða einkunnir nemenda aðgengilegar í INNU.  Sama dag verður prófasýning frá  kl. 12:00 - 13:00.

Lesa meira
 

Æfing fyrir útskriftarathöfn 19.12.2019

Æfing fyrir útskriftarathöfn verður fimmtudaginn 19. desember kl.16:00.

Lesa meira
 

Útskrift 20.12.2019

Útskrift haustannar 2019 verður föstudaginn 20. desember.  Athöfnin fer fram í sal skólans og hefst kl. 13:00.

Lesa meira
 

Fleiri viðburðir