Árdagar - niðurtalning hafin
Nú er ekki nema vika í Árdaga - niðurtalningin hafin, spennan eykst með hverjum degi. Sjö dagar í Árdagana og undirbúningur í fullum gangi en nemendur í LOK-hóp hafa mestan veg og vanda að undirbúningi daganna. Árdagarnir verða með sama sniði og í fyrra...