Upp, upp mín sál og allt mitt geð
Guð er víðar en í Görðum var einu sinni sagt. Nemendur í áfanganum ÍSAN2BS05 fóru í Hallgrímskirkju en þar má m.a. sjá eiginhandarrit Hallgríms Péturssonar af Passíusálmunum fellt inn sem skreytingu í predikunarstólinn ...