Ótemjan - Frumsýning í dag, 16.mars
Í kvöld verður gaman. Leiklistarhópur FÁ frumsýnir leikverkið Ótemjuna klukkan átta í kvöld. Spennan er mögnuð. Verður leikverkið eins skemmtilegt og undanfarin ár eða sýnu betra? Það kemur í ljós í kvöld og nú ættu allir að mæta til þess að sjá hvernig til tekst en hópurinn hefur staðið í ströngu að undanförnu og við skulum vona að hæfileikafólkið okkar uppskeri eins og það sáði (meira)...