Upp, upp mín sál og allt mitt geð

Guð er víðar en í Görðum var einu sinni sagt. Nemendur í áfanganum ÍSAN2BS05 fóru í Hallgrímskirkju en þar má m.a. sjá eiginhandarrit Hallgríms Péturssonar af Passíusálmunum fellt inn sem skreytingu í predikunarstólinn ...

Heilsueflandi skóli

Vegan-matur, hugleiðsla á þriðjudögum og fimmtudögum og í dag, föstudaginn 20. er jóga og heilsubót. Það má með sanni segja að FÁ ætli sér að standa undir því að vera heilsueflandi ...

Fyrsti kennsludagur, 5. janúar

Í dag mæta nemendur, vonandi galvaskir, í skólann á fyrsta kennsludegi ársins 2017. Í dag er fimmti dagur ársins og birting klukkan 10:00, sólris 11:13 og hádegi 13:33.

Veganúar

Janúar hefur fengið nýtt nafn "veganúar". Krúska í mötuneytinu ætlar að hafa eingöngu vegan-rétti á þriðjudögum og skólinn aðstoðar með því að niðurgreiða matinn til nemenda ...

Fjarnám - innritun stendur yfir

Sumir eru ekki hrifnir af skólum en vilja samt læra og mennta sig. Fyrir þá er FJARNÁM svarið. Skráning til fjarnáms við FÁ stendur fram til 16. janúar - látið ekki happ úr hendi sleppa ...

Ekki missa af matnum

Á þriðjudögum er vegan-matur á boðstólum. Það eru örugglega margir með vatn í munninum af tilhlökkun yfir að fá að sökkva tönnum í gómsætar baunir og grænmeti ...

Gleðilegt nýtt ár - 2017

FÁ óskar öllum gleðilegs nýjárs og velfarnaðar á nýju ári.