Fjarnám

Eftir upphafsstaf:

Allir a á b c d e é f g h i í j k l m n o ó p q r s t u ú v w x y ý z þ æ ö

Áfangi Lýsing Undanfari Í boði Kennslugögn Þrep
ALME1LH05 Almenn lyfjafræði Enginn haust 2024
haust 2026
Upplýsingar hjá kennara.
Staðbundin lota verður í byrjun nóvember (4 klst.)
1
BÓKF1IB05 Bókfærsla 1   haust, vor, sumar

Sigurjón Valdimarsson. Tvíhliða bókhald 1,34 (útg. 2015). Fæst í Bóksölu stúdenta í Háskóla Íslands og Bóksölu stúdenta í Háskólanum í Reykjavík

1
DANS1GR05 Danska grunnáfangi Dönskueinkunn C á grunnskólaprófi haust, vor Allt námsefni (vefslóðir, ýmsir textar og verkefni) er aðgengilegt á kennsluvefnum Moodle.
Ítarefni: "Sådan siger man" (Málfræðihefti) eftir Hafdísi Ingvarsdóttur og Kirsten Friðriksdóttur, Mál og menning, 2002.
1
DANS2AU05 Framhaldsáfangi DANS2RM05 haust, vor "Andrea elsker mig" eftir Niels Rohleder. Góð orðabók, t.d. rafræna orðabókin SNARA. Efni sem vístað er eða vísað er á í Moodle. 2
DANS2RM05 Málnotkun og lesskilningur DANS1GR05 eða dönskueinkunn A eða B á grunnskólaprófi haust, vor, sumar Tvær valbækur. Upplýsingar hjá kennara.
"Danskur málfræðilykill" eftir Hrefnu Arnalds, Mál og menning, Reykjavík 1996.
Annað efni (vefslóðir, ýmsir textar og verkefni) er aðgengilegt á kennsluvefnum Moodle.
2
DANS3BG05 Framhald 2 DANS2AU05 vor "Det forsømte forår", skáldsaga eftir Hans Scherfig.
Valbók. Upplýsingar hjá kennara.
Politikens ordbøger: Retskrivnings- og betydningsordbog, rafrænar orðabækur á Snara.is eða aðrar góðar orðabækur. Annað lesefni og verkefnalýsingar er að finna á Moodle.
3
EÐLI2AV05 Eðlisfræði 2 EÐLI2GR05 og STÆR2HV05 vor Kennslubók: Eðlisfræði 203 eftir Davíð Þorsteinsson. Útg. ágúst 2001. 2
EÐLI2GR05 Eðlisfræði 1 RAUN1JE05 og æskilegt er að nemandi hafi lokið STÆR2HV05 haust 2022 Eðlisfræði 103 eftir Davíð Þorsteinsson. Útg. ágúst 2000. Dæmahefti af vefsíðu áfangans í Moodle. Fyrirlestar um valin efni frá Khan Academy hjá www.khanacademy.org 2
EFNA2AM05 Efnafræði 1 Æskilegur undanfari: RAUN1LE05 ásamt grunnáfanga í stærðfræði haust, vor, sumar Chemistry 2e frá Openstax College. Rafbók. https://openstax.org/details/books/chemistry-atoms-first-2e
Almenn efnafræði II (efnahvörf) eftir Hafþór Guðjónsson fyrir þá sem vilja lesa námsefnið á íslensku.
Ekki þarf að kaupa þessar bækur fyrir áfangann – sjá nánar á Moodle.
2
EFNA2GE05 Efnafræði 2 EFNA2AM05 haust, vor, sumar Chemistry 2e frá Openstax College. Rafbók. https://openstax.org/details/books/chemistry-atoms-first-2e
Almenn efnafræði II (efnahvörf) eftir Hafþór Guðjónsson fyrir þá sem vilja lesa námsefnið á íslensku.
Ekki þarf að kaupa þessar bækur fyrir áfangann – sjá nánar á Moodle.
2
EFNA3LR05 Lífræn efnafræði EFNA2AM05 vor Ýmis gögn frá kennara 3
EFNA3RS05 Sýrur og basar EFNA2GE05 haust, vor Almenn efnafræði III (jafnvægi) eftir Hafþór Guðjónsson 3
ENSK1GR05 Grunnáfangi Enskueinkunn C á grunnskólaprófi haust, vor, sumar Nemendur nota eftirfarandi bækur:
• Eyes Open 2 (Student‘s Book with Online Workbook). Cambridge University Press and Discovery Education.
• The Breadwinner by Deborah Ellis
Nemendur velja síðan eina af eftirfarandi bókum:
• The Color of Magic by Terry Pratchett
• The Martian by Andy Weir
• One of Us is Lying – by Karen M. McManus
1
ENSK2EH05 Heilbrigðisenska 5 feiningar í ensku á 2. þrepi haust, vor Professional English in Use - Medicine (Professional English in Use) (Paperback) by Eric Glendinning Ron Howard auk ítarefnis frá kennara. 2
ENSK2LO05 Enska 1 ENSK1GR05 eða enskueinkunn A eða B á grunnskólaprófi haust, vor, sumar LIFE: Advanced by Paul Dummett, John Hughes og Helen Stephenson
Smásögur frá kennara.
Tristan and Iseult by Rosemary Sutcliff
Kjörbók: Velja skal eina af eftirfarandi bókum:
Will Grayson, Will Grayson, by John Greene & David Levithan;
Parvana‘s Journey, by Deborah Ellis;
Looking for JJ, by Anne Cassidy;
The island of the missing trees, by Elif Shafak;
Ready Player One by Earnest Cline

2
ENSK2OB05 Enska 2 ENSK2LO05 haust, vor, sumar LIFE: Advanced by Paul Dummett, John Hughes og Helen Stephenson.
Enskur málfræðilykill (Mál og menning)
The Importance of Being Earnest by Oscar Wilde (required reading)
Kjörbók. Velja skal eina af eftirfarandi:
Neverwhere - Neil Gaiman.
All Systems Red: Murderbot Diaries - Martha Wells.
Persepolis - Marjane Satrapi.
My sister the Serial Killer - Oyinkan Braithwaite
Symptoms of being human - Jeff Garvin.
2
ENSK3BM05 Bókmenntir ENSK3RO05 vor

William Shakespeare: Othello AND Midsummer's Night Dream
Oscar Wilde: The Picture of Dorian Gray

Kjörbók: Velja skal eina af eftirfarandi bókum:

• Emily Brontë: Wuthering Heights
• Joseph Conrad: Heart of Darkness
• Oscar Wilde: The Importance of being Earnest. 

3
ENSK3RO05 Enska 4 ENSK3SA05 haust, vor, sumar Willy Russell: Educating Rita
William Golding: Lord of the Flies
Textar og önnur verkefni hjá kennara.

Kjörbók I (1914 - 45) Velja skal eina af eftirfarandi skáldsögum:
George Orwell: Down and Out in Paris and London
Ernest Hemingway: A Farewell to Arms
Christopher Isherwood: Goodbye to Berlin
Virginia Woolf: Mrs. Dalloway

Kjörbók II (eftir 1945) Velja skal eina af eftirfarandi skáldsögum:
Sylvia Plath: The Bell Jar,
Kurt Vonnegut: Hocus Pocus
Toni Morrison: Sula,
Kazuo Ishiguro: Never Let Me Go
3
ENSK3SA05 Enska 3 ENSK2OB05 haust, vor, sumar LIFE: Advanced by Paul Dummett, John Hughes og Helen Stephenson
To Kill a Mockingbird by Harper Lee.
A Streetcar Named Desire by T. Williams..
Kjörbók (velja skal eina af eftirfarandi bókum):
Queenie by Candice Carty Williams
Underground Railroad by Colson Whitehead
Girl, Woman, Other by Bernardine Evaristo
Born a Crime by Trevor Noah
Interior Chinatown by Charles Yu
3
FÉLA2KE05 Kenningar í félagsfræði FÉLV1IF05 haust, vor, sumar Garðar Gíslason: Félagsfræði II. Kenningar og samfélag. Mál og Menning 2007 eða 2016. 2
FÉLA3ST05 Stjórnmálafræði FÉLA2KE05 haust, vor, sumar Magnús Gíslason Stjórnmálafræði fyrir framhaldskólaLjósritaðar greinar og annað efni frá kennara. 3
FÉLA3ÞR05 Félagsfræði þróunarlanda FÉLA2KE05 haust, vor, sumar Hannes Í. Ólafsson: Ríkar þjóðir og snauðar. Mál og menning 2002
Ítarefni sem kennari bendir á.
3
FÉLV1IF05 Inngangur að félagsvísindum   haust, vor, sumar Hrafnkell Tumi Kolbeinsson (Forlagið 2020). Félagsfræði – Ég við og hin. https://vefbok.is/eg-vid-og-hin 1
FÉLY1LL05 Félagslyfjafræði   haust 2024
haust 2026
Afhent af kennara. 1
FJÖL1FS05 Fjölmiðlafræði   haust, vor Upplýsingar í Moodle í upphafi annar. 1
FÆBÓ2FH05 Fæðubótarefni NÆRI1NN05/NÆRI2NN05 haust, vor, sumar Öll kennslugögn eru á Moodle 2
GÆST2VE04 Gæðastjórnun   haust Inngangur að stjórnun eftir Sigmar Þormar. 2
HAGF2AR05 Rekstrarhagfræði 1 STÆR1GR05 eða stærðfræðieinkunn A eða B á grunnskólaprófi. haust Rekstrarhagfræði. Höfundur Helgi Gunnarsson. Útgefandi: Skjaldborg, Ný útgáfa 2008.  Ekki hægt að nota eldri útgáfur 2
HAGF2AÞ05 Þjóðhagfræði 1 STÆR1GR05 eða stærðfræðieinkunn A eða B á grunnskólaprófi. vor

Þjóðhagfræði eftir Þórunni Klemenzdóttur.  Útg.2008.

2
HBFR1HH05 Heilbrigðisfræði   haust, vor Bjerva, Haugen og Stordal. 2003. Líf og heilsa. Þýð: Elísabet Gunnarsdóttir. Mál og Menning
Jafnframt er nemendum bent á greinar í blöðum í blöðum, tímaritum og á veraldarvefnum, sem tengjast efni áfangans og kennari setur undir "Ítarefni" í Moodle.
1
HEIM2IH05 Heimspeki   vor

Gorgías eftir Platón. Þýð. Eyjólfur Kjalar Emilsson. Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík 1991.
Einnig fjölritað efni frá kennara, m.a. úr Saga mannsandans e. Ágúst H. Bjarnason

2
HLSE1NV03 Heilsuefling, núvitund   haust   1
HOSG2SS05 Hjúkrunar- og sjúkragögn 1   haust 2024
haust 2026
Upplýsingar hjá kennara 2
HOSG2ÞT05 Hjúkrunar- og sjúkragögn 2   haust 2022
vor 2024
  3
ILMO2KO05 Ilmkjarnaolíur   haust Ýmis gögn frá kennara. 2
ÍSLE1GR05 Grunnáfangi Íslenskueinkunn C á grunnskólaprófi haust, vor Kennslubækur: Íslenska eitt (Edda útgáfa). Tungutak: Beygingafræði handa framhaldsskólum. Ásdís Arnalds, Elínborg Ragnarsdóttir og Sólveig Einarsdóttir. 2007. JPV útgáfa, Reykjavík.
Kjörbók: (Ákveðin í byrjun áfanga).
1
ÍSLE2BS05 Íslenska 2 ÍSLE2GM05 haust, vor, sumar Kristinn Kristjánsson (1996). Íslenskar bókmenntir frá 1550 -1900.
Ormurinn langi (2005) (útg. Bragi Halldórsson o.fl.)
Haustönn: Þóra Karítas Árnadóttir. Blóðberg. JPV útgáfa 2020.
Vorönn: Hannah Kent. Náðarstund. JPV útgáfa 2014.
2
ÍSLE2GM05 Íslenska 1 ÍSLE1GR05 eða íslenskueinkunn A eða B á grunnskólaprófi. haust, vor, sumar Tungutak: Málsaga handa framhaldsskólum Ásdís Arnalds o.fl. JPV, 2007
Edda Snorra Sturlusonar, Gunnar Skarphéðinsson tók saman. Iðnú, 2011
Randafluga : Úrval smásagna og ljóða. Forlagið, 2020
Kjörbók (upplýsingar hjá kennara).
2
ÍSLE2HM05 Heimildir og málnotkun ÍSLE1GR05 eða íslenskueinkunn A eða B á grunnskólaprófi. vor 2023 Handbók um ritun og frágang e. Ingibjörgu Axelsdóttur og Þórunni Blöndal
Máltækni e. Kristján Eiríksson
Talað mál e. Margréti Pálsdóttur
Kjörbók valin í samráði við kennara
2
ÍSLE2MR05
Lestur og ritun ÍSLE1GR05 eða íslenskueinkunn A eða B á grunnskólaprófi. vor Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur.
Kjörbók valin í samráði við kennara.
Annað kennsluefni verður aðgengilegt á Moodle.

Gagnleg uppflettirit:
Margrét Pálsdóttir. Talað mál. Mál og menning: Reykjavík, 2004.
Ingibjörg Axelsdóttir og Þórunn Blöndal. Handbók um ritun og frágang. Mál og menning: Reykjavík, 2010.
2
ÍSLE3BÓ05 Íslenska 3 ÍSLE2BS05 haust, vor, sumar Ormurinn langi: Bragi Halldórsson, Knútur S. Hafsteinsson og Ólafur Oddsson sáu um útgáfuna. Bjartur bókaforlag. 
Egils saga (ritstj. Bergljót S. Kristjánsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir). Mál og menning 2017
Auk þess er lesefni um bókmenntagreinar á heimasíðu áfangans, gagnvirk próf, spurningar um efni bóka og verkefni.

Kennt er í Moodle-umhverfi en ef nemendur vilja kynna sér áfangann er hægt að skoða heimasíðu íslenskudeildar.
3
ÍSLE3BU05 Barna- og unglingabækur 5 feiningar í íslensku á 3. þrepi vor Raddir barnabókanna. 1999. Silja Aðalsteinsdóttir sá um útgáfuna. Mál og menning, Reykjavík. Ýmsar barna- og unglingabækur.Greinar um barna- og unglingabækur. Veraldarvefurinn 3
ÍSLE3GL05 Glæpasögur 5 einingar í íslensku á 3. þrepi haust Upplýsingar hjá kennara 3
ÍSLE3NB05 Íslenska 4 ÍSLE2BS05 haust, vor, sumar Tíminn er eins og vatnið. IÐNÚ 2007 Höf: Brynja Baldursdóttir og Hallfríður Ingimundardóttir
Sjálfstætt fólk. Halldór Laxness. (Nota má hvaða útgáfu sem er).
Randafluga. Úrval smásagna og ljóða. Forlagið 2020
Kjörbók (upplýsingar í Moodle).
3
ÍTAL1AF05 Ítalska 2 ÍTAL1AG05 haust, vor Qui Italia - lingua e grammatica 1. hefti (ISBN 88-00-8536-0 pöntunarnúmer ef pantað er beint af vefnum).
Smásögurnar Dové yukio og Fantasmi.
Hlustunarefni er á vefnum.
Orðabók íslensk/ítölsk - ítölsk/íslensk, ítölsk/ensk - ensk/ítölsk, sagnabók ( allar koma til greina).
Kennlsubókina Qui Italia er fáanleg í Bóksölu Stúdenta eða á vefnum www.lemonnier.it.
Smásögurnar Dové Yukio og Fantasmi í Bóksölu Stúdenta.
1
ÍTAL1AG05 Ítalska 1   haust, vor

Kennslubók: Al Dente 1
Smásagan Dov´é Yukio.
Hlustunarefni á vef.
Orðabók íslensk/ítölsk - ítölsk/íslensk, ítölsk/ensk - ensk/ítölsk, sagnabók ( allar koma til greina).
Kennlsubókin Al Dente 1 er fáanleg í Eymundsson.
Smásagan Dové Yukio og sagnabók í Bóksölu Stúdenta.
Teknir fyrir kaflar 1-5 að báðum meðtöldum.

1
ÍTAL1AU05 Ítalska 3 ÍTAL1AF05 haust, vor Qui Italia - lingua e grammatica 1. hefti (ISBN 88-00-8536-0 pöntunarnúmer ef pantað er beint af vefnum).
Smásagan L´ultimo Caravaggio.
Hlustunarefni er á vefnum.
Orðabók íslensk/ítölsk - ítölsk/íslensk, ítölsk/ensk - ensk/ítölsk, sagnabók ( allar koma til greina).
Kennslubókin Qui Italia er fáanleg í Bóksölu Stúdenta eða á vefnum www.lemonnier.it.
Smásöguna L´ultimo Caravaggio má nálgast í Bóksölu Stúdenta.
1
ÍTAL2DD05 Ítalska 4 ÍTAL1AU05 haust, vor Qui Italia Piú- Livelli medio (corso per lingua italiana per stranieri). (ISBN 88-00-85263-7 pöntunarnúmer ef pantað er beint af vefnum).
Smásagan L´ultimo Caravaggio.
Hlustunarefni er á vefnum.
Orðabók íslensk/ítölsk - ítölsk/íslensk, ítölsk/ensk - ensk/ítölsk, sagnabók ( allar koma til greina).
Kennlsubókin Qui Italia er fáanleg í Bóksölu Stúdenta eða á vefnum www.lemonnier.it.
Smásögurnar L´ultimo Caravaggio má nálgast í Bóksölu Stúdenta.
2
JARÐ2JÍ05 Jarðfræði Íslands RAUN1JE05 haust, vor, sumar Almenn jarðfræði e. Jóhann Í. Pétursson og Jón G. Jónsson. 2
KYNJ2KY05 Kynjafræði   haust, vor Kynjafræði fyrir byrjendur. Vefbók. Höf: Björk Þorgeirsdóttir og Þórður Kristinsson.
Ítarefni: Greinar, myndbönd, hljóðupptökur og kvikmyndir.
2
LAND2AU05 Landafræði   haust, vor, sumar Landafræði e. Peter Östman o.f.l. Útgefandi MÁL OG MENNING, auk ítarefnis frá kennara. 2
LAUS2LR05 Lausasölulyf   haust 2022
haust 2023
Lausasölulyf. Guðrún Kjartansdóttir, vor 2019. 2
LIME2MM05 Maður og menning Skylduáfangi á NL-braut haust Efni frá kennara. 2
LÍFF2LE05 Lífeðlisfræði RAUN1LE05 haust, vor, sumar Í áfanganum er notuð rafræn kennslubók. Nánari upplýsingar hjá kennara. 2
LÍFF3EF05 Erfðafræði LÍFF2LE05 haust, vor, sumar Í áfanganum er notuð rafræn kennslubók. Nánari upplýsingar hjá kennara. 3
LÍOL2IL05 Líffæra- og lífeðlisfræði 2 LÍOL2SS05 haust, vor, sumar INTRODUCTION TO THE HUMAN BODY
Einnig er mælt með Human Anatomy Coloring Book eftir M.Matt og J.Ziemian.
2
LÍOL2SS05 Líffæra- og lífeðlisfræði 1 RAUN1LE05 haust, vor, sumar INTRODUCTION TO THE HUMAN BODY 2
LORI3HH05 Lokaritgerð lyfjatækna Áfanginn skal tekinn á síðasta námsári. haust, vor

Námsgögn í Moodle.

3
LYFJ2LS05 Lyfjafræði sjúkraliða Æskilegir undanfarar: LÍOL2IL05 og SJÚK2GH05 haust, sumar Lyfjafræði - LYFJ2LS05, höf. Bryndís Þóra Bjarman, 13. útg. 2022 2
LYFJ2TL02 Lyfjafræði tanntækna   haust Upplýsingar hjá kennara. 2
LYFR2SF04 Lyfjafræði heilbrigðisritara Enginn vor Glærur frá kennara (í Moodle)
Hefti – afhent af kennara
Sérlyfjaskráin, rafræn útgáfa (www.serlyfjaskra.is)
2
LYGE3LÚ05 Lyfjagerð, bókleg Enginn haust 2022
haust 2024

Námshefti og námsgögn í Moodle.

3
LYGE3VL05 Lyfjagerð, verkleg LYGE3LÚ05 vor 2023
vor 2025
Upplýsingar hjá kennara. 2
LYHR3HK05 Lyfhrifafræði 4 LÍOL2IL05 OG SJÚK2GH05 sumar 2022
vor 2023
Glærur frá kennara í Moodle. Ýmsar tímaritsgreinar.
Sérlyfjaskráin, rafræn útgáfa: www.serlyfjaskra.is
3
LYHR3KS05 Lyfhrifafræði 2 LÍOL2IL05 OG SJÚK2GH05 vor 2023
vor 2024
Glærur frá kennara í Moodle. Ýmsar tímaritsgreinar.
Sérlyfjaskráin, rafræn útgáfa: www.serlyfjaskra.is
3
LYHR3MÖ05 Lyfhrifafræði 1 LÍOL2IL05 OG SJÚK2GH05 haust 2022
haust 2024
Glærur frá kennara í Moodle. Ýmsar tímaritsgreinar.
Sérlyfjaskráin, rafræn útgáfa: www.serlyfjaskra.is
3
LYHR3TH05 Lyfhrifafræði 3 LÍOL2IL05 OG SJÚK2GH05 haust 2023
haust 2026
Glærur frá kennara í Moodle. Ýmsar tímaritsgreinar.
Sérlyfjaskráin, rafræn útgáfa: www.serlyfjaskra.is
3
LYHV2FD05 Lyfjahvarfafræði 1 Enginn vor 2025 Lyfjahvarfafræði I, eftir Bryndísi Þóru Þórsdóttur. 2
LYHV2LL05 Lyfjahvarfafræði 2 Enginn sumar 2022
vor 2024
Lyfjahvarfafræði II, eftir Guðrúnu Kjartansdóttur. 2
LYLÖ1LR05 Lyfjalög   vor 2024
haust 2025
Lyfjalöggjöfin 1
LÖGF2LÖ05 Lögfræði   vor, sumar Lögfræði fyrir viðskiptalífið eftir Björn Jón Bragason. Seld hjá kennara.
Ath. að námsmat í dagskóla og fjarnámi er ekki eins.
2
NÁTL2NN05 Náttúrulyf NÆRI1NN05/NÆRI2NN05 vor 2023 Ýmsar greinar og ljósrit.
Skráð náttúrulyf á www.lyfjastofnun.is

2
NÆRI2NN05 Næringarfræði   haust, vor, sumar Lífsþróttur, næringarfræði fróðleiksfúsra eftir Ólaf Gunnar Sæmundsson
(Líka hægt að nota: Næring og hollusta eftir Elísabetu S. Magnúsdóttur).
2
NÆRI2NN05 (kennt á ensku) Nutirition   haust Study material:
Human Nutrition. 2020 Edition.
http://www.oercommons.org/courses/human-nutrition-2020-edition/view


The book has an open access and is free of charge. Extra material on moodle about special Icelandic conditions.
2
RAUN1JE05 Raungrein (jarð- og eðlisfræði)   haust, vor, sumar Jarðargæði eftir Jóhann Ísak Pétursson og Jón Gauta Jónsson, IÐNÚ 2015
Auk þess annað efni samkvæmt upplýsingum kennara.
1
RAUN1LE05 Raungrein (líf- og efnafræði)   haust, vor, sumar Upplýsingar hjá kennara 1
SAGA1MF05 Saga 1. áfangi   haust, vor, sumar Fornir tímar. Spor mannsins frá Laetoli til Reykjavíkur 4.000.000 f.Kr. til 1800 e.kr. Mál og menning, Reykjavík 2016. 1
SAGA2LS05 Myndlistarsaga   haust, vor

Saga listarinnar eftir E.H. Gombrich (hvaða útgáfa sem er) og stafrænt myndefni (uppl. hjá kennara).

2
SAGA2NS05 Saga 2. áfangi SAGA1MF05 haust, vor, sumar Íslands- og mannkynssaga NBII eftir Gunnar Þór Jónsson og Margréti Gunnarsdóttur. Notast má við prentaða útgáfu eða rafbók:
https://islands-ogmannkynssaga2.vefbok.forlagid.is/
2
SAGA2TS05 Trúarbragðasaga SAGA2NS05 vor Kennsluhefti (78 bls.) er selt í gegnum Moodle í upphafi annar. 2
SAGA3MA05 Saga 20. - 21. aldar SAGA2NS05 Næst vor 2023 Námsefni er samantekið af kennara og er allt á rafrænu formi. 3
SAGA3MM05 Menningarsaga SAGA2NS05 haust, vor Lesefni er allt á Moodle. Nemendur þurfa eingöngu að útvega sér eina sögulega skáldsögu eða ævisögu af lista sem er birtur í Moodle. Um 7 - 8 bækur er að velja. 3
SÁLF1SD05 Sálfræði daglegs lífs   vor Sálfræði daglegs lífs.
Höfundar: Valgerður Ólafsdóttir, Lilja Ósk Úlfarsdóttir
1
SÁLF2AA05 Sálfræði grunnáfangi   haust, vor, sumar

Inngangur að sálfræði eftir Kristján Guðmundsson og Lilju Ósk Úlfarsdóttur. JPV útgáfa 2008

2
SÁLF2FÖ05 Fötlun, öldrun og áföll SÁLF2AA05 vor Lesefnið er af vefsíðum sem tenglar eru inn á í Moodle. Það er því ekki þörf á að kaupa lesefni. 2
SÁLF2UM05 Uppeldi og menntun   haust Uppeldi. Kennslubók fyrir framhaldsskóla eftir Guðrúnu Friðgeirsdóttur og Margréti Jónsdóttur. Mál og menning, 2005.
Ljósrit hjá kennara.
2
SÁLF3AB05 Afbrigðasálfræði SÁLF2AA05 vor Námsefni áfangans er aðgengilegt í Moodle. 3
SÁLF3LÍ05 Lífeðlissálfræði SÁLF2AA05 haust Hugur, heili og hátterni. Aldís Guðmundsdóttir og Jörgen Pind. Mál og menning. (2003) 3
SÁLF3ÞS05 Þroskasálfræði SÁLF2AA05 haust, vor Þroskasálfræði; Lengi býr að fyrstu gerð. Aldís Unnur Guðmundsdóttir. Forlagið (2020). 3
SIÐF2SF05 Siðfræði   haust, vor Vilhjálmur Árnason (2003). Siðfræði lífs og dauða. Háskóli Íslands. Rannsóknarstofnun í siðfræði. (Ath. hægt er að nota eldri útgáfu bókarinnar).  
SJÚK2GH05 Sjúkdómafræði 2 SJÚK2MS05 (má taka samhliða) haust, vor, sumar Hlekkur á kennslubók:The Nature Of Disease: Pathology For The Health Professions 2
SJÚK2MS05 Sjúkdómafræði 1 LÍOL2SS05 og HBFR1HH05 haust, vor, sumar Hlekkur á kennslubók:The Nature Of Disease: Pathology For The Health Professions 2
SKJA1SV02 Skjalastjórnun   vor Kennsluhefti um skjalastjórn. Námsgögn á vefrænu formi sem nemendur geta nálgast í kennsluumhverfinu Moodle og verða leiðbeiningar sendar í tölvupósti eftir því sem við á. 1
SKRÁ2TT05 Skráning f. tanntækna Áfanginn er tekinn samhliða TAMS3TT05 haust Stuðst er við Lærebog for klinikassistenter bók 1 - ásamt efni frá kennara.
Ein staðbundin lota er á önninni.
2
SPÆN1AF05 Spænska 2 SPÆN1AG05 haust, vor ¡Hola! ¿Qué tal? 2 (Bókin er eingöngu seld hjá kennara í fyrstu kennsluviku annarinnar.)
Góð orðabók.
1
SPÆN1AG05 Spænska 1   haust, vor ¡Hola! ¿Qué tal? 1 (Bókin er eingöngu seld hjá kennara í fyrstu kennsluviku annarinnar)
Góð orðabók.
Hlustunarefni og gagnvirkar æfingar verða aðgengilegar í Moodle.
1
SPÆN1AU05 Spænska 3 SPÆN1AF05 haust, vor, sumar ¡Hola! ¿Qué tal? 3 (Bókin er eingöngu seld hjá kennara í fyrstu kennsluviku annarinnar.)
Lola Lago: La llamada de la Habana (skáldsaga). Höfundar: Lourdes Miguel y Neus Sans
Góð orðabók
Hlustunarefni og gagnvirkar æfingar verða aðgengileg í Moodle.
1
SPÆN2BG05 Spænska 4 SPÆN1AU05 haustið 2023 Lola Lago. ¿Eres tú María?(Skáldsaga)
Góð orðabók
Annað námsefni setur kennari í Moodle á önninni.
2
STHE1HÞ05 Starfsumhverfi heilbrigðisstofnana   vor   1
STRN2SR04 Stofnun og rekstur nuddstofu   vor Kennslu- og dæmahefti fæst hjá kennara. 2
STÆR1GR05 Grunnáfangi Stærðfræðieinkunn C á grunnskólaprófi haust, vor, sumar Stærðfræði 1 eftir Gísla Bachmann og Helgu Björnsdóttur. IÐNÚ 2019 1
STÆR2AM05 Algebra, föll og mengi STÆR1GR05 eða stærðfræðieinkunn A eða B á grunnskólaprófi. haust, vor, sumar Stærðfræði 2B eftir Gísla Bachmann og Helgu Björnsdóttur. IÐNÚ 2019 2
STÆR2HS05 Hagnýt stærðfræði STÆR1GR05 eða stærðfræðieinkunn A eða B á grunnskólaprófi. haust, vor, sumar

Hagnýt stærðfræði eftir Helmut Hinrichsen og Jónu Guðmundsdóttir

Þú getur sótt bókina hér sem:
Rafbók (epub)
PDF-skjal

2
STÆR2HV05 Hornaföll og vigrar STÆR2AM05 haust, vor, sumar

Stærðfræði 3A.Vigrar, hornaföll, þríhyrningar, hringir, ákveður, stikun. IÐNÚ 2018 (tilraunaútgáfa). Höfundar: Gísli Bachman og Helga Björnsdóttir.
Aukaefni frá kennara.

2
STÆR3FD05 Föll, markgildi og deildun STÆR2HV05 haust, vor Stærðfræði 3000 (403). Höfundar: Lars-Eric Björk og Hans Brolin. 3
STÆR3RH05 Runur, raðir og heildun STÆR3FD05 haust, vor Stærðfræði 3000 (503). Heildun, deildajöfnur, runur og raðir. Höfundar : Lars-Eric Björk og Hans Brolin. 3
SÝKL2SS05 Sýklafræði   haust, vor, sumar Glærur og önnur gögn frá kennara.
Til stuðnings eru valdir kaflar úr bókinni Microbiology frá OpenStax sem hægt er að nálgast ókeypis hér: https://openstax.org/details/books/microbiology
2
TAMS3SA05 Tann- og munnsjúkdómar 2 TAMS3TT05 vor Tandklinikassistent, grundforløb og hovedforløb, útgefin af Erhvervsskolernes Forlag.
www.ef.dk ásamt ítarefni á netinu og hjá kennara
3
TAMS3TT05 Tann- og munnsjúkdómar 1   haust Tandklinikassistent, grundforløb og hovedforløb, útgefin af Erhvervsskolernes Forlag.
www.ef.dk ásamt ítarefni á netinu og hjá kennara
3
TUPP2AT04 TUPP2AT04 LLÖ 103, UTN 103 haust 2022
haust 2023
Námsgögn afhent af kennara. 2
UMHV2SJ05 Umhverfisfræði.
Skylduáfangi á bóknámsbrautum
RAUN1JE05/RAUN1LE05 haust, vor, sumar Upplýsingar hjá kennara í upphafi annar. 2
UPPL1GT05 UTN 103   haust, vor Upplýsingar hjá kennara. 1
UPPÆ1SR05 Upplýsingalæsi og sjúkraskrár   haust, vor Upplýsingar hjá kennara. 1
VÖFR2VÖ06 Vöðvafræði LÍOL2SS05 haust, vor Trail guide to the body– Andrew Biel. Útgefandi: Books of Discovery.
Ítarefni í Moodle.
2
ÞÝSK1AF05 Þýska 2 ÞÝSK1AG05 haust, vor, sumar Þýska fyrir þig 1, lesbók og vinnubók.
Þýska fyrir þig, málfræði.
Hraðlestrarbækurnar Oktoberfest og Ein Mann zu viel.
1
ÞÝSK1AG05 Þýska 1   haust, vor Þýska fyrir þig 1, lesbók og vinnubók.
Þýska fyrir þig, málfræði.
1
ÞÝSK1AU05 Þýska 3 ÞÝSK1AF05 haust, vor, sumar Kennslubókin Deutsch 3 (eingöngu seld hjá kennara í upphafi annar).
Þýska fyrir þig, málfræði.
Hraðlestrarbækurnar Müllmafia og Tödlicher Schnee.
1
ÞÝSK2BU05 Þýska 4 ÞÝSK1AU05 haust, vor Kennslubókin Deutsch 4 (eingöngu seld hjá kennara í upphafi annar).
Hraðlestrarbókin Der Fall Schlachter.
Þýska fyrir þig, málfræði.
2