Áfangi

Ítalska 4

  • Áfangaheiti: ÍTAL2DD05
  • Undanfari: ÍTAL1AU05
  • Efnisgjald: 0

Námsfyrirkomulag

Áhersla er lögð á höfuðatriði málfræðinnar þar sem kennslubókin er sett upp sem upprifjun á ítalskri málfræði auk orðaforð æfinga sem hæfa kunnáttustigi áfangans.
Úrvinnsla upp úr textum í kennslubók sem krefst leikni í tjáningu og setningaskipan.
Smásagan L’ultimo Caravaggio auk verkefnum úr bókinni.
Ásamt verkefnum kennslubókar eru unnin verkefni frá kennara.
Hlustun úr kennslubók er að finna á vefnum.

Kennslugögn

Qui Italia Piú- Livelli medio (corso per lingua italiana per stranieri). (ISBN 88-00-85263-7 pöntunarnúmer ef pantað er beint af vefnum).
Smásagan L´ultimo Caravaggio.
Hlustunarefni er á vefnum.
Orðabók íslensk/ítölsk - ítölsk/íslensk, ítölsk/ensk - ensk/ítölsk, sagnabók ( allar koma til greina).
Kennlsubókin Qui Italia er fáanleg í Bóksölu Stúdenta eða á vefnum www.lemonnier.it.
Smásögurnar L´ultimo Caravaggio má nálgast í Bóksölu Stúdenta.

Námsmat

Lokapróf 45%
Verkefni 40%
Munnlegt próf 15%