6.8. Mötuneyti

Skólinn tók í notkun skólamötuneyti í október 2010. Matreiðslumaður var ráðinn sem ábyrgur er fyrir rekstri þess. Markmiðið er að bjóða nemendum og starfsmönnum upp á hollan og góðan mat á sanngjörnu verði, þó þannig að tekjur nægi fyrir gjöldum.

Smelltu á krækjuna til að fá nánari upplýsingar um mötuneytið og matseðil vikunnar.


(Síðast uppfært 2.11.2012)