6.10. Félagsstörf nemenda

Meginmarkmið með félagsstörfum nemenda í FÁ eru:

  • að halda uppi fjölbreyttu og öflugu félagslífi þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi
  • að efla góðan anda í skólanum
  • að efla ímynd skólans og kynna hann
  • að gæta hagsmuna nemenda innan skólans
  • að stuðla ávallt að bættum skólabrag með samvinnu skólayfirvalda, skólastarfsfólks og nemenda
  • að hvetja nemendur til þess að ganga í nemendafélagið og með því móti stuðla að öflugra félagslífi
  • að stuðla að jafnrétti og jafnræði jafnt innan sem utan nemendafélagsins

Smelltu á tengilinn til að fara á vefsíðu nemendafélagsins.


(Síðast uppfært 2.11.2012)