Myndbrot úr starfsþjálfun

Starfsþjálfun og verknám á Heilbrigðisbrautum er fjölbreytt og fer víða fram svo sem á Landspítala, Tannlæknadeild Háskóla Íslands, heilsugæslustöðvum, apótekum og á nuddstofum.

Með því að velja neðanskráðar krækjur er hægt að sjá myndbandsupptökur úr verknámi og starfsþjálfun á heilbrigðisbrautum.

(Síðast uppfært 2.6.2022)