Stoðkerfi - dyslexía - lesblinda


 Hildur Jóhannsdóttir
Kennslustjóri sértækra námserfiðleika
 (dyslexia/dyscalculla)  

Viðtalstímar haustönn 2020
Mánudagur: 13:05 - 14:05
Þriðjudagur: 9:20 - 12:30 og 14:10 - 16:00
Miðvikudagur: 11:35-12:30
Fimmtudagar: 10:40-14:05

Markmið:

að styðja við nemendur með lestrar- og skriftarörðugleika (lesblindu - dyslexíu) og/eða stærðfræðiröskun (talnablindu - dyscalculía) þannig að þeir geti nýtt hæfileika sína sem best í námi. Einnig nemendur með dyspraxíu (erfiðleikar með skipulag, áttunar- og tímaskyn)

Leiðir:

Ráðgjöf, aðstoð við heimanám og greining svo og sérstök úrræði við próftöku. Stuðningsáfangi LESA1DY05. Kennslustjóri er talsmaður lesblindra nemenda innan skólans.

Fræðsluefni:

Fræðsluefninu er skipt í 5 flokka, ef smellt er á heiti flokksins kemur í ljós yfirlitssíða með tengingum í ýmiss konar fróðleik varðandi dyslexíu - lesblindu o.fl. er tengist efnisflokknum.

Einkenni og styrkleikar Kennslufræði og námsstílar nemenda Námsmat Nemandinn og námið Tækni og hagnýtar upplýsinga


(Síðast uppfært 24.08.2020)