Ósk um töflubreytingar

Unnið er úr óskum um töflubreytingar frá 3. - 5. janúar. Nánar um áfangalýsingar er að finna á vef skólans auk brautalýsinga .

Umsóknir um töflubreytingar fara fram rafrænt í gegnum þetta umsóknareyðublað sem aðgengilegt er í gegnum QR-kóða:

QRCode-for-Osk-um-toflubreytingar

Nemendur sem ekki eru með aðgangsorð geta sent tölvupóst á toflubreytingar@fa.is .

Myndband

Síðast uppfært (3.1.2024)