Nýjast á bókasafninu

Síðast uppfært 17. október 2019


Nýtt efni á haustönn 2019

 

Skáldsögur, kvikmyndir og ljóð á íslensku:

Aðferðir til að lifa af /Guðrún Eva Mínervudóttir (2019)

Eins og fólk er flest / Sally Rooney (2019)

Eitraða barnið / Guðmundur S. Brynjólfsson (2019)

Etýður í snjó / Yoko Tawada (2018)

Kona í hvarfpunkti / Nawal Saadawi (2019)

Korngult hár grá augu / Sjón (2019)

Litlir eldar alls staðar / Celeste Ng (2019)

Olga / Bernhard Schlink (2019)

Rannsóknin á leyndardómum eyðihússins / Snæbjörn Arngrímsson (2019)

Röskun / Íris Ösp Ingjaldsdóttir (2019)

Sara / Árelía Eydís Guðmundsdóttir (2019)

Sláturtíð / Gunnar Theodór Eggertsson (2019)

Stelpur sem ljúga / Eva Björg Ægisdóttir (2019)

Svört perla / Liza Marklund (2019)

Til í að vera til / Þórarinn Eldjárn (2019)

Urðarköttur / Ármann Jakobsson (2019)

Vélar eins og ég / Ian McEwan (2019)

Vonum það besta / Carolina Setterwall (2019)


Skáldsögur, kvikmyndir og ljóð á erlendum málum:

The Importance of Being Earnest / Oscar Wilde (2015)


Kennslubækur:

Deutsch 1 og 2 / Kristjana Þórdís Jónsdóttir (2019)

DSM-5 : flokkun geðraskana / Kristján Guðmundsson (2014)

Fatasaumur 2. pr. / Ásdís Jóelsdóttir (2018)

Fornir tímar 3. útg. (2016)

Office 2019/365 / Jóhanna Geirsdóttir (2019)


Félagsgreinar:

Á ferð um samfélagið / Garðar Gíslason (2018)

Ég, þú og við öll / Kolbrún Anna Björnsdóttir (2019)

Fjölbreyttar leiðir í námsvali / Erna Ingibjörg Pálsdóttir (2019)

Núvitund í dagsins önn : leiðarvísir að aukinni vellíðan, einbeitingu og jafnvægi / Bryndís Jóna Jónsdóttir (2019)

Trans barnið / Stephanie Brill (2019)

Veldu / Hrafnhildur Sigurðardóttir (2019)


Heilbrigðisgreinar:

Ný menning í öldrunarþjónustu / Sigrún Huld Þorgrímsdóttir (2019)


Sagnfræði, ævisögur:

Glæpur við fæðingu / Trevor Noah (2019)

Kambsmálið / Jón Hjartarson (2019)

Kjarval : málarinn sem fór sínar eigin leiðir / Margrét Tryggvadóttir (2019)

Kristur : saga hugmyndar / Sverrir Jakobsson

Sapiens : mannkynssaga í stuttu máli / Yuval Noah Harari       (2019)

Síðasta stúlkan / Nadia Murad (2019)


Annað efni:

"Hér er nefnilega hægt að vera faglegur en samt svona sveigjanlegur og hress" : vinnustaðamenning sérnámsbrautar Fjölbrautaskólans við Ármúla : meistaraprófsritgerð / Jónína Guðrún Reynisdóttir (2014)

Innflytjendur í ferðaþjónustu, drifkraftur vaxtar og hagsældar : umbreytingar á íslenskum vinnumarkaði / Hallfríður Þórarinsdóttir (2019)

Maddama, kerling, fröken, frú : konur í íslenskum nútímabókmenntum / Soffía Auður Birgisdóttir (2019)

Náttúruþankar / Bjarni E. Guðleifsson (2019)

Um tímann og vatnið / Andri Snær Magnason (2019)