Nýjast á bókasafninu

Síðast uppfært 25. september 2023

Nýtt efni á haustönn 2023:

 

Skáldsögur, kvikmyndir og ljóð á íslensku:

Að hálfu horfin / Brit Bennett (2023)

Gráar býflugur / Andrej Kúrkov (2023)

Hrafnskló / Stefán Máni (2023)

Kona / Annie Ernaux (2023)

Kletturinn / Sverrir Norland (2023)

Linda – eða Lindumorðið / Leif GW Persson (2023)

Miðpunktur : skáldsaga / Drífa Viðarsdóttir og Erna Rós Kristinsdóttir (2023)

Nornadrengurinn / Lonie Theils (2022)

Sálarhlekkir / Steindór Ívarsson (2023)

Sjávarhjara / Ása Marin (2023)

Þagnarbindindi / Lonie Theils (2023)

Þegar allar klukkur stöðvast / Ninni Schulman (2023)


Skáldsögur og kvikmyndir á erlendum málum:

Yellowface / R.F. Kuang (2023)


Kennslubækur:

Office 365 2022 : kennslubók með verkefnum fyrir byrjendur : enskt og íslenskt notendaviðmót / Jóhanna Geirsdóttir (2022)

Rekstrarhagfræði fyrir framhaldsskóla (3. útg.) / Helgi Gunnarsson (2014)

Siðfræði lífs og dauða : heilbrigðisþjónusta, rannsóknir, lýðheilsa (3. útg., aukin og endurbætt) / Vlhjálmur Árnason (2023)

Stærðfræði 1 : reiknireglur, algebra, prósentur, hnitakerfi, mengi (4. pr., endurs., útg. 2023) / Gísli Bachmann og Helga Björnsdóttir

Stærðfræði 3A : vigrar, hornaföll, þríhyrningar, hringir, ákveður, stikun (5. pr., ends. útg. 2023) / Gísli Bachmann og Helga Björnsdóttir


Félagsgreinar:

Fix injustice, not kids and other principles for transformative equity leadership / Paul Gorski og Kathy Swalwell (2023)

Styrkleikakort / Edda Björgvinsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir og Þórunn Hannesdóttir


Heilbrigðisgreinar:

Blóðsykursbyltingin : komdu jafnvægi á blóðsykurinn og breyttu lífi þínu / Jessie Inchauspé (2023)

Lífið er kynlíf : handbók kynfræðings um langtímasambönd / Áslaug Kristjánsdóttir (2023)

Depurð : af hverju líður okkur svona illa þegar við höfuð það svona gott? / Anders Hansen (2023)


Ævisögur og sagnfræði:

Frá sjálfstæðisbaráttu til búsáhaldabyltingar : þættir út Íslandssögu / Guðmundur J. Guðmundsson (2023)

Grikkland hið forna : þættir úr sögu fornaldar (2023)

Lífið er staður þar sem bannað er að lifa : bók um geðröskun og von / Steindór Jóhann Erlingsson (2023)


Annað efni:

Árangursríki stjórnandinn / Peter F. Drucker (2023)

Íslensk myndlist og fólkið sem ruddi brautina / Margrét Tryggvadóttir (2023)

True story : what reality TV says about us / Danielle J. Lindemann (2023)