Nýjast á bókasafninu

Síðast uppfært 29. nóvember 2022

Nýtt efni á haustönn 2022:

 

Skáldsögur, kvikmyndir og ljóð á íslensku:

Akam, ég og Annika (stytt útgáfa) / Þórunn Rakel Gylfadóttir (2022)

Aldrei nema vinnukona : saga Þuríðar Guðmundsdóttur  / Sveinbjörg Sveinbjörgsdóttir (2022)

Alexander Daníel Hermann Dawidsson : bannað að eyðileggja / Gunnar Helgason (2021)

Allt og sumt / Þórarinn Eldjárn (2022)

Allt sem rennur / Bergþóra Snæbjörnsdóttir (2022)

Björninn sefur / Emelie Schepp (2022)

Blinda / Ragnheiður Gestsdóttir (2022)

Dagatal / Karítas / Hrundar Pálsson (2022)

Drepsvart hraun / Lilja Sigurðardóttir (2022)

Eden / Auður Ava Ólafsdóttir (2022)

Eitt satt orð / Snæbjörn Arngrímsson (2022)

Gestalistinn / Lucy Foley (2022)

Gratíana / Benný Sif Ísleifsdóttir (2022)

Guli kafbáturinn : skáldsaga / Jón Kalman Stefánsson (2022)

Gættu þinna handa / Yrsa Sigurðardóttir (2022)

Hamingja þessa heims : riddarasaga / Sigríður Hagalín Björnsdóttir (2022)

Játning / Ólafur Jóhann Ólafsson (2022)

Kaldamýri / Liza Marklund (2022)

Kákasus-gerillinn / Jónas Reynir Gunnarsson (2022)

Kennarinn sem fuðraði upp! / Bergrún Íris Sævarsdóttir (2022)

Kennarinn sem hvarf / Bergrún Íris Sævarsdóttir (2019)

Kennarinn sem kveikti í / Bergrún Íris Sævarsdóttir (2021)

Kjörbúðarkonan / Sayaka Murata (2022)

Ládeyða / Ann Cleeves (2021)

Ljósagangur / Dagur Hjartarson (2022)

Máltaka á stríðstímum / Natasha S. (2022)

Nágrannavarsla / Unni Lindell (2022)

Neðanjarðarjárnbrautin / Colson Whitehead (2022)

Nói albinói (DVD)

Nætursöngvarinn / Johanna Mo (2022)

Opið haf / Einar Kárason (2022)

Reykjavík : glæpasaga / Katrín Jakobsdóttir og Ragnar Jónasson (2022) 

Saknaðarilmur / Elísabet Jökulsdóttir (2022)

Sannleiksverkið / Clare Pooley (2022)

Sápufuglinn / María Elísabet Bragadóttir (2022)

Strákar sem meiða / Eva Björg Ægisdóttir (2022)

Tól / Kristín Eiríksdóttir (2022)

Tugthúsið / Haulur Már Helgason (2022)

Útsýni : skáldsaga / Guðrún Eva Mínervudóttir (2022)

Varnarlaus Jónína Leósdóttir (2022)

Vængjalaus : skáldsaga / Árni Árnason (2022)

Þessu lýkur hér / Colleen Hoover (2022)

Þetta rauða, það er ástin / Ragna Sigurðardóttir (2022)

Þær líta aldrei undan : smásögur = Nunca apartan la mirada :
relatos breves / Kristinn R. Ólafsson (2022)


Félagsgreinar:

Aðstæðubundið sjálfræði : líf og aðstæður fólks með þroskahömlun / ritstjórar Ástríður Stefánsdóttir, Guðrún V. Stefánsdóttir og Kristín Björnsdóttir (2022)

Fávitar & fjölbreytileikinn / Sólborg Guðbrandsdóttir (2022)

Tíu skilaboð : að skapa öryggi úr óvissu / Bergsveinn Ólafsson (2022)

Tómið eftir sjálfsvíg : bjargráð til að lifa með sorginni / Anna Margrét Bjarnadóttir (2022)

Venjulegar konur : vændi á Íslandi / Brynhildur Björnsdóttir (2022)


Heilbrigðisgreinar:

A massage therapist‘s guide to pathology : critical thinking and practical application (7th ed.) / Ruth Werner (2019)

Sýklafræði og sýkingavarnir (tilraunaútg.) / Ásdís Lilja Ingimarsdóttir og Þórdís Hulda Tómasdóttir (2022)

Kennslubækur:

Collins Spanish dictionary & grammar (8. ed.) / editors Teresa Alvarez og Susie Beattie (2018)

Deutsch 3 : ÞÝSK1AU05 / samantekt: Kristjana Þórdís Jónsdóttir (2021)

Edda Snorra Sturlusonar : prologus, Gylfaginning og frásagnarkaflar Skáldskaparmála / búið hefur til prentunar Gunnar Skarphéðinsson (2011)

English for medicine in higher education studies : course book (2nd ed.) / Patrick Fitzgerald, Marie McCullagh & Ros Wright (2021)

Íslenska – tölum saman : kennslubók fyrir byrjendur í íslensku / Kristjana Þórdís Jónsdóttir og Sigrún Eiríksdóttir (2022)

Lögfræði fyrir viðskiptalífið (9. útg.) / Björn Jón Bragason (2022)

Tröllin á Vestfjörðum / Gígja Svavarsdóttir (2021)

Tölfræði (6. útg.) / Jón Þorvarðarson (2019)


Ævisögur og sagnfræði:

Elspa : saga konu / Guðrún Frímannsdóttir (2022)

Farsótt : hundrað ár í Þingholtsstræti 25 / Kristín Svava Tómasdóttir (2022)

Frjáls : æska í skugga járntjaldsins / Lea Ypi (2022)

Ingólfur Arnarson : arfleið hans og Íslandssagan í nýju ljósi / Árni Árnason (2022)

Vegabréf íslenskt : frá Afganistan til Bosníu og Búrkína
Farsó / Sigríður Vísðis Jónsdóttir (2022)


Annað efni:

Á sporbaug : nýyrði Jónasar Hallgrímssonar / Anna Sigríður Þráinsdóttir og Elín Elísabet Einarsdóttir (2022)

Erró : sprengikraftur mynda / ritstjórar Danielle Kvaran og Gunnar B. Kvaran (2022)

Gleymið ekki að endurnýja : saga Happadrættis Háskóla Íslands / Stefán Pálsson (2020)

Handbook of biofuels / edited by Sanja Sahay (2022)

Málfræðibókin mín : 1. hefti / María Garðarsdóttir og Sigríður Þorvaldsdóttir (2020)

Málfræðibókin mín : 2. hefti / María Garðasdóttir og Sigríður Þorvaldsdóttir (2020)

Málfræðibókin mín : 3. hefti / María Garðarsdóttir og Sigríður Þorvaldsdóttir (2022)

Pöbbkviss : stórskemmtilegur spurningaleikur fyrir vinahópinn, fjölskylduboðið, ferðalagið og partíið (Spil) (2020)

Rót : allt sem þú þarft að vita um Kína og meira til / Lína Guðlaug Atladóttir (2022)

Undir Jökli : frá Búðum að Ennisfjalli / Sæmundur Kristjánsson (2022)