Viðhorfakannanir

Nemendur í félagsfræðiáfanganum FÉL 403 hafa í nokkur ár kannað viðhorf nemenda skólans til ýmissa þátta tengda skólastarfinu. Skólinn fékk styrk úr Sprotasjóði menntamálaráðuneytisins skólaárið 2012-2013 til að kanna viðhorf og hagi nemenda í skólanum. Styrkurinn hefur orðið til þess að auðvelda gerð gagnabanka um kannanir nemendanna og hér fyrir neðan má sjá niðurstöður síðustu kannana. Efnið hefur verið kannað áður en ekki hefur verið til fjármagn til að vinna að ráði úr þeim könnunum. Af þeim má draga almennar ályktanir um hagi og viðhorf nemendanna og nota hana til að betrumbæta námskrá skólans.

Smelltu á viðkomandi könnun til að sjá niðurstöður hennar.

Viðhorfakönnun 2012
Viðhorfakönnun 2013


Síðast uppfært 30.5.2013