Þjónustumat

Þjónustukannanir eru gerðar til að kanna stöðu ýmissar þjónustu sem skólinn býður nemendum. Þar má nefna þjónustu bókasafns, náms- og starfsráðgjöf, skrifstofu, mötuneytis og fleira.

Á árinu 2019 var tekin sú stefna að leggja fyrir kannanir á einhverjum þessara hluta árlega þannig að öll þjónusta verði könnuð á um það bil tveggja ára fresti.

Smelltu á krækjuna hér fyrir neðan til að sjá niðurstöður þjónustumats:

Þjónustumat haust 2022

Mat á líðan nemenda í Covid haustið 2020

Þjónustumat haust 2019

Þjónustumat haust 2014

Þjónustumat haust 2008

(Síðast uppfært 28.9.2022)