Starfsánægjumat

Skólinn hefur allt frá árinu 2011 tekið þátt í umfangsmikilli könnun "Stofnun ársins" 

Stofnun ársins er samstarfsverkefni Sameykis, fjármála- og efnahagsráðuneytisins og fjölmargra stofnana og nær til um 25.000 manns á opinberum vinnumarkaði. 

Smelltu á krækjurnar til að sjá niðurstöður fyrir skólann og samanburð við heildarniðurstöðurnar:

Fyrirmyndarstofnun 2016

(Síðast uppfært 21.5.2024)