3.3. Starfsfólk

Það er mikilvægt fyrir skólann að hafa á að skipa hæfu og metnaðarfullu starfsfólki sem vill þróast í starfi og stuðla þannig að því að skólinn styrkist. Því er lögð áhersla á að starfsfólk hafi tækifæri til að viðhalda og auka þekkingu á sínu sviði og eigi kost á starfsþróun í samræmi við metnað og kunnáttu.

Upplýsingar um starfsmenn eru ávallt uppfærðar á starfsmannasíðu.


(Síðast uppfært 2.11.2012)