Ráðstefnur og endurmenntun

Skólinn hefur það markmið að efla umræðu um kennsluhætti og aðra starfshætti og hvetja starfsmenn til símenntunar.

Tvær ráðstefnur hafa verið haldnar á ári 2008, ráðstefna um fjarnám á vorönn og núna í haust ráðstefna um kennsluhætti. Báðar ráðstefnur hafa verið gagnlegar og veitt innsýn í nýja kennsluhætti í staðbundinni kennslu og í fjarkennslu

Málþing um breytta kennsluhætti og breyttar áherslur í námsmati var haldið föstudaginn 8. mars 2013.

Stefnt er að því að ráðstefnur af þessu tagi verði árlegir viðburðir.

Það er von okkar að umræðan haldi áfram og leiði til bættra kennsluhátta og starfshátta.

Þú finnur dagskrá ráðstefnanna og krækjur í fyrirlestrar sem liggja fyrir hér að neðan.

Kríunes vor 2008 - ráðstefna um fjarnám

Kríunes haust 2008 - ráðstefna um kennsluhætti

Málþing vor 2013 - ráðstefna um námsmat og kennsluhætti

Skólaráðstefna vor 2014 - upplýsingatækni og samfélagsmiðlar

Skólaráðstefna vor 2015 - brottfall og brotthvarf

Skólaráðstefna vor 2016 - námsmat og fjölbreyttir kennsluhættir(Síðast uppfært 27.1.2017)