Nemendaþjónusta

Fjölbrautaskólinn við Ármúla leggur áherslu á að veita framúrskarandi þjónustu við nemendur og starfsfólk. Jafnframt er stefnt að veita fjölbreytta og víðtæka þjónustu sem nær til allra þátta skólastarfsins. Smelltu á viðeigandi krækju til að fá nánari upplýsingar.

(Síðast uppfært:  6.10.2020)