Erlend samskipti

Dagskrá haustannar 2022 – Erlent samstarf


6. - 16 september: Global Awareness in Action – Hrönn, Guðríður, Ragna og Jeanette taka á móti 4 kennurum og 15 nemendum frá Dijon í Frakklandi.

19. 23. september: Education and Entrepreneurship - Ásdís, Edda Lára, Halldór Gísli, Kristen, Sigrún og Tinna taka á móti 15 kennurum frá Ungverjaland, Þýskalandi, Rúmeníu, Ítalíu og Spáni.

22. – 28. september: Europness, The Principles We Share – Marvin, Sæþór og Þórhallur taka á móti 8 kennurum og 18 nemendum frá Þýskalandi, Frakkland, Portúgal og Tékklandi.

Dagskrá vorannar 2022: 

5. apríl tók Kristrún á móti Milka Matějcová frá Higher Medical school in Trutnov í Tékklandi. Hún kom ásamt skólameistara sínum til að og kynnast Heilbrigðisskóla FÁ.

6. apríl kom Paula Karppinen ásamt 3 öðrum kennurum frá Finnlandi að heimsækja Heilbrigðiskólann. Aðalheiður tók á móti þeim og kynnti sjúkraliðanámið.

18. - 17.apríl fóru sjúkraliðanemarnir Helga S. Harðardóttir Steffensen og Edda Svanhildur Holmberg í starfsnám fór til Danmerkur.

25.-29. apríl fór Marvin, Sæþór og Þórhallur til Porto í Portúgal vegna verkefnisins: Europness, the Principles We Share.

27. apríl komu 26 nemendur og 2 kennarar frá dönskum skóla í heimsókn. (Line Jakobsen). Þau fóru m.a. í íþróttatíma til Hafdísar í Framheimilinu og í lífsleikni til Ásdísar.

27. – 29. apríl komu Kirsi, Maija and Tiia frá Finnlandi í heimsókn. Þær voru að fylgjast með kennslu (job shadowing).

1. – 7. maí fóru Edda Lára, Ásdís Magnea og Tinna til Þýskalands vegna verkefnisins: Education and Entrepreneurship. Þessi fundur átti að vera í febrúar en frestaðist vegna 29.5 -3.6 var annar fundur í sama verkefni í Rúmeníu og á hann fóru Edda Lára, Kristen og Sigrún.

Enskudeildin fór á IATEFL ráðstefnuna í Belfast frá 16. – 20. maí.


Lesa meira

International relations

Fjölbrautaskólinn við Ármúla is a comprehensive, upper secondary school which offers vocational as well as general education as a preparation for academic studies. For many years pupils and teachers have been involved in projects with other European schools. In the school-year 2020/2021 the school participates in projects funded by Erasmus+ and Nordplus.

Lesa meira