3.9. Viðbragðsáætlun gegn einelti/áreitni/ofbeldi

Virðing og kurteisi skal höfð að leiðarljósi í öllum samskiptum nemenda og starfsmanna skólans sem og milli nemenda annars vegar og starfsmanna hins vegar. Einelti/áreitni/ofbeldi  er ekki undir neinum kringumstæðum umborið. Þegar slík mál koma upp skal tekið á þeim eins fljótt og kostur er.

Smelltu á tengilinn til að sjá: Viðbragðsáætlun - starfsfólk og Viðbragðsáætlun - nemendur.


(Síðast uppfært 18.11.2021)