Kennslumat fjarnáms

Kennslumat fjarnáms er liður í sjálfsmati skólans. Það er lagt fyrir alla nemendur fjarnáms a.m.k. annað hvort ár og oftar ef þurfa þykir. 

Með kennslumati gefst nemendum kostur á að segja skoðun sína á skipulagi og kennslu áfanga um leið og kennarar fá að vita hvað vel er gert og úr hverju þarf að bæta að mati nemenda.  Síðast en ekki síst fá svo skólastjórnendur upplýsingar um styrkleika og veikleika fjarnámsins.

Skýrslur/samantektir:

Vorönn 2023-allir

Haustönn 2022 - raungreinar
Haustönn 2021 - enska
Vorönn 2021 - íslenska
Haustönn 2019
Vorönn 2016