Skólahjúkrunarfræðingur

Hjúkrunarfræðingur skólans er Edda Ýr Þórsdóttir


Edda Ýr Þórsdóttir

Hjúkrunarfræðingur hefur fastan viðtalstíma og geta nemendur og starfsfólk leitað til hans vegna heilsufarsvandamála og fengið upplýsingar um atriði sem varða heilsu og forvarnir. Hjúkrunarfræðingur vinnur í samstarfi við forvarnafulltrúa eftir því sem tilefni gefast. 
Staðsetning: Viðtalsherbergi hjúkrunar er í V201 (Vesturálma 2. hæð).

Viðtalstímar hjúkrunarfræðings:

Miðvikudagar kl. 09:30 - 10:30 í viðtalsherbergi V-201

(Síðast uppfært 19.01.2024)