Breyta aðgangsorði/lykilorði í Menntaskýi og Moodle.

Nemendur geta breytt aðgangsorði/lykilorði í Menntaskýi og Moodle með því að nota Íslykil. Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar hvernig það er gert. Til að breyta aðgangsorði/lykilorði er farið á þessa slóð: https://lykilord.menntasky.is Myndirnar hér fyrir neðan sýna hvernig breytingarferlið er:

Breyta lykilorði

Breyta lykilorði

Byrjaðu á því að velja stofnun, sláðu svo inn lykilorð sem inniheldur að lágmarki 12 stafi. Lykilorð þarf að innihalda sambland af táknum og stöfum úr þremur af eftirtöldum flokkum:

  • Enskir hástafir (A til Z)
  • Enskir lágstafir (a til z)
  • Tölustaf/tölustafir (0 til 9)
  • Tákn (til dæmis !, $, #, &, % )
Breyta lykilorðiAthugið:
  • Lykilorð getur ekki verið það sama og síðasta lykilorð
  • Lykilorð má ekki innihalda notendanafn viðkomandi (user name)
  • Lykilorð má ekki innihalda nafn viðkomandi (fornafn, eftirnafn)

Lykilorð uppfært fyrir fa01013077@fa.is

Breyta lykilorði

Ath. Það getur tekið 1-3 mínútur fyrir lykilorðið að verða virkt í öllum kerfum.



(Síðast uppfært: 02.11.2023)