Sérnámsbraut
Sérnámsbraut er fjögurra ára námsbraut fyrir nemendur sem hafa verið í námsverum eða í sérdeildum í grunnskólum og/eða haft aðlagað námsefni. Nemendur þurfa að hafa viðurkennd greiningargögn til að komast inn á brautina.
Brautarlýsingu má sjá með því að smella á viðkomandi hlekk á síðunni hér til hægri.
Nánari upplýsingar um brautina á yfirstandandi skólaári er að finna HÉR
(Síðast uppfært 6.10.2022)