Viðurkenningar fyrir námsárangur

Viðurkenningar fyrir námsárangur

Viðurkenningar fyrir framúrskarandi námsárangur
Nemendur sem stunda fullt nám í dagskóla (a.m.k. 25 einingar), ná 9 eða hærri meðaleinkunn og eru með a.m.k. 95% skólasókn fá innritunar- og efnisgjöld felld niður næstu önn í námi.

Viðurkenningar fyrir framúrskarandi námsárangur í fjarnámi
Nemendur sem ljúka 15 einingum eða fleiri í fjarnámi og ná meðaleinkunn  9 eða hærri geta sótt um að fá einingagjaldið niðurfellt næstu önn í námi. Viðkomandi nemendur greiða þá aðeins innritunargjald.

Vegna heimsfaraldurs var ekki verðlaunað fyrir framúrskarandi námsárangur á árinu 2020 en  stefnt er að því að taka aftur upp þann sið að umbuna nemendum fyrir góðan árangur með niðurfellingu skólagjalda.

Fyrirmyndarnemendur á haustönn 2019

Alfreð Már Hjaltalín - Heilsunuddbraut

Alvar Alvarsson - Heilsunuddbraut

Elías Henrik Haraldsson - Heilsunuddbraut

Guðrún Ásta Húnfjörð - Heilsunuddbraut

Íris Harpa Jóhannesdóttir - Heilsunuddbraut

Hanna Valdís Garðarsdóttir - Heilsunuddbraut

Þuríður Magnúsdóttir - Heilsunuddbraut

Ingibjörg Anna Björnsdóttir - Sjúkraliðabraut

Arna Katrín Kristinsdóttir - Tanntæknabraut

Eyþór Guðjónsson - Náttúrufræðibraut

Berglind Ragnarsdóttir - Náttúrufræðibraut

Jón Jörundur Guðmundsson - Náttúrufræðibraut

Íris Anný Þórisdóttir - Félagsfræðabraut

Edda Sól Arthursdóttir - Félagsfræðabraut

Eyrún Ósk Hjartardóttir - Nýsköpunar- og listabraut

Fyrirmyndarnemendur á vorönn 2019

 Fyrirmyndarnemendur í dagskóla á vorönn 2019

 

Lesa meira

Fyrirmyndarnemendur á vorönn 2017

Fyrirmyndarnemendur í dagskóla á vorönn 2017

Lesa meira