Viðurkenningar fyrir námsárangur

Viðurkenning fyrir framúrskarandi námsárangur í dagskóla

Nemendur sem stunda fullt nám í dagskóla (a.m.k. 25 einingar), ná 9 eða hærri meðaleinkunn og eru með a.m.k. 95% skólasókn fá innritunar- og efnisgjöld felld niður næstu önn í námi.

Viðurkenning fyrir framúrskarandi námsárangur í fjarnámi

Nemendur sem ljúka 15 einingum eða fleiri í fjarnámi og ná meðaleinkunn  9 eða hærri geta sótt um að fá einingagjaldið niðurfellt næstu önn í námi. Viðkomandi nemendur greiða þá aðeins innritunargjald.

Athugið að vegna heimsfaraldurs var ekki verðlaunað fyrir framúrskarandi námsárangur á árinu 2020.

Fyrirmyndarnemendur á vorönn 2022

Arna Rut Arnarsdóttir - Náttúrufræðibraut

Björg Halla Magnúsdóttir - Félagsfræðabraut

Karen Ósk Guðmundsdóttir - Heilsunuddbraut

Nína Margrét Halldórsdóttir - Heilsunuddbraut

Ragna Björg Ingólfsdóttir - Heilsunuddbraut

Fyrirmyndarnemendur á haustönn 2021

Aníta Harðardóttir - Félagsfræðabraut

Arna Rut Arnarsdóttir - Náttúrufræðibraut

Arnaldur Björnsson - Heilsunuddbraut

Aþena Sól Magnúsdóttir - Almenn námsbraut

Kristín Guðbjörg Arnardóttir - Heilsunuddbraut

Lilly Rebekka Steingrímsdóttir - Heilsunuddbraut

Monika Maszkiewicz - Heilsunuddbraut

Ngan Hieu Nguyen Dang - Viðskipta- og hagfræðibraut

Ngan Tieu Tran Nguyen - Almenn námsbraut

Nína Margrét Halldórsdóttir - Heilsunuddbraut

Pandora Riveros - Sjúkraliðabraut

Viggó Snorri Óskarsson - Nýsköpunar- og listabraut

Yeabsira Tesfaye Assefa - Náttúrufræðibraut

Þórunn Embla Sveinsdóttir - Sjúkraliðabraut

Örn Danival Kristjánsson - Heilsunuddbraut

Fyrirmyndarnemendur á vorönn 2021

Áslaug Lilja Káradóttir - Heilbrigðisritarabraut

Guðrún Guðmundsdóttir - Sjúkraliðabraut

Jessica Le - Almenn námsbraut

Jóhanna Andrea Magnúsdóttir - Sjúkraliðabraut

Jóhanna Björg Þuríðardóttir - Lyfjatæknabraut

Kári Jónsson - Heilsunuddbraut

Ngan Hieu Nguyen Dang - Viðskipta- og hagfræðibraut

Nína Margrét Halldórsdóttir - Heilsunuddbraut

Þórunn Embla Sveinsdóttir - Náttúrufræðibraut

Fyrirmyndarnemendur á haustönn 2019

Fyrirmyndarnemendur á á haustönn 2019

 

Lesa meira