Próftafla fjarnáms

Lokapróf  sumarannar eru 5. - 11. ágúst

Í ljósi síðustu tíðinda veður fyrirkomulagi lokaprófanna breytt og sami háttur hafður á og var í vor. Prófin eru heimapróf og tekin í Moodle og þeim skilað þar. Skráning í prófin fer einnig fram þar frá og með 1. ágúst en prófin eru tekin samkvæmt próftöflunni. Upplýsingar verða komnar í alla áfanga laugardaginn 1.ágúst.

Nauðsynlegt er að láta vita fyrir 25. júlí ef þú þarft:
a) að taka lokaprófin annars staðar þ.e. úti á landi eða erlendis. Upplýsingar um prófstaði eru undir:
Prófayrirkomulag.
b) lituð prófblöð, stærra letur eða önnur sérúrræði.

c) að færa próf á sjúkraprófsdag t.d. ef tvö próf eru á sama tíma. Ekki þarf að greiða fyrir ef tvö próf eru á sama tíma.
d) ef þú þarft að taka sjúkrapróf þarf að tilkynna það eigi síðar en að morgni prófdags. Greiða þarf kr. 2000 fyrir sjúkraprófið og leggja inn á reikning: 0514 - 26 - 351, kennitala: 5901820959.
Upplýsingarnar þarf að senda í tölvupósti á netfangið: fjarnam@fa.is

 

 

Próftíminn 2 klukkustundir en flestum nægir 1 og 1/2 tími og miðast lengd prófanna við það.  Góð ráð við prófkvíða.

  Prófadagur: Prófatími :  Próf/áfangar:
  5. ágúst

kl. 10:00

ENSK3RO05 FÆBÓ2FH05 LAND2AU05 LÍFF2LE05 RAUN1LE05 SÁLF2AA05 SJÚK2GH05 STÆR2AM05 STÆR3RH05

 

   

kl. 13:00

EFNA2AM05 FJÖL1FS05 ÍSLE1GR05 ÍSLE3BÓ05 SAGA1MF05 SJÚK2MS05

 

  6. ágúst kl. 10:00

EÐLI2GR05 FÉLA3ST05 SÁLF3ÞS05 STÆR1GR05 STÆR2HS05 ÞÝSK1AG05

 

   

kl. 13:00

ENSK2LO05 FÉLA2KE05 FÉLA3ÞR05 HAGF2AR05 ÍSLE3NB05 RAUN1JE05

 

  7. ágúst

kl. 10:00

DANS2RM05 EFNA2GE05 NÆRI2NN05 SAGA2NS05 SAGA2TS05 STÆR2HV05

 

   

kl. 13:00

ENSK1GR05 FÉLV1IF05 ÍSLE2BS05 JARÐ2JÍ05 SAGA2LS05

 

  10. ágúst

kl. 10:00

ENSK3SA05 ÍSLE2GM05 LÍOL2IL05 SÁLF3LÍ05 SPÆN1AF05 STÆR3FD05 SÝKL2SS05

 

    kl. 13:00

ENSK2OB05 LÍOL2SS05 LYFJ2LS05 SAGA3MM05 SPÆN1AG05 SPÆN1AU05 ÞÝSK1AF05 ÞÝSK1AU05

 

  11.ágúst kl. 10:00

Sjúkrapróf vegna prófa 5. og 6. ágúst

 

    kl. 13:00

Sjúkrapróf vegna prófa 7. og 10. ágúst

 

 

 

 

 
       
       


(Síðast uppfært 24.06.2020)