Próftafla sumaran 2023 verður birt 26.júní
Lokaprófin í fjarnámi FÁ eru í húsnæði skólans, Ármúla 12, 108 Reykjavík. Geti nemandi ekki, búsetu sinnar vegna, tekið lokapróf í FÁ þarf hann að tilkynna það sérstaklega á skrifstofu fjarnáms fyrir 24. júlí á netfangið fjarnam@fa.is
Nemendur þurfa almennt að greiða fyrir próftöku utan FÁ. Upphæð gjaldsins er mismunandi eftir prófstöðum, sjá upplýsingar hér.
Nemendur á sumarönn sem geta ekki tekið lokapróf í FÁ athugið: Nemandi þarf sjálfur að verða sér út um próftökustað/ábyrgðarmann utan FÁ. Það getur verið erfitt að finna próftökustað út á landi eða erlendis í ágúst vegna sumarleyfa. Við hvetjum því ykkur að tryggja próftökuna strax í upphafi annar
Eru árekstrar í próftöflu?
Þarftu að taka árekstra-/sjúkrapróf?
Hvar eru greiðsluupplýsingar vegna árekstra-/sjúkraprófa?
Þarftu aðstoð vegna dyslexiu/dyscalculiu?
Allar upplýsingar varðandi ofangreint má finna hér
Próftaflan: Áfangheiti í stafrófsröð hér
Prófdagur: | Tími: | Áfangar: |
---|---|---|
Miðvikudagur 9. ágúst | kl. | |
Fimmtudagur 10. ágúst | kl. | |
Föstudagur 11. ágúst | kl. | |
Mánudagur 14. ágúst | kl. | |
Þriðjudagur 15. ágúst | kl. | árekstra-/sjúkrapróf vegna prófa sem voru dagana: 9., 10., 11. og 14. ágúst |
Síðast uppfært: (28.05.2023)