Próftafla fjarnáms

Lokapróf  sumarannar eru 7. - 12. ágúst.

Próftíminn 2 klukkustundir en flestum nægir 1 og 1/2 tími og miðast lengd prófanna við það. 
Munið að mæta á réttum tíma og hafa skilríki meðferðis.
Góð ráð við prófkvíða.


Nauðsynlegt er að láta vita fyrir 25. júlí ef þú þarft:
a) að taka lokaprófin annars staðar þ.e. úti á landi eða erlendis.  Upplýsingar um prófstaði eru undir: Prófayrirkomulag.
b) lituð prófblöð, stærra letur eða önnur sérúrræði.
Ef þú þarft að færa próf á sjúkra-/ árekstraprófsdag skalt þú tilkynna það ekki seinna en á prófdegi með því að senda tölvupóst á fjarnam@fa.is og greiða kr. 2000 inn á reikning: 0514 - 26 - 351 og kennitala: 5901820959. Ekki  þarf að greiða fyrir að færa próf ef fleiri en eitt próf lendir á sama tíma.

Prentvæn útgáfa próftöflu í stafrófsröð

Prófadagur: Prófatími :  Próf/áfangar:
7.ágúst7.ágúst8.ágúst8.ágúst

 9.ágúst9.ágúst12. ágúst

 

Sjúkrapróf v. prófa 7. og 8. ágúst

12. ágúst

Sjúkrapróf v. prófa 9. ágúst

 


 
 


(Síðast uppært 05.06.2019)