Próftafla fjarnáms
Lokapróf vorannar eru dagana 3. til 17. maí.
Prófafyrirkomulag.
Við göngum út frá að lokapróf verði hefðbundin og tekin í skólanum eða á prófstað í heimabyggð. Ef lokapróf er tekið annars staðar en í FÁ þarf að tilkynna prófstað fyrir 20. apríl.
Ef tvö próf lenda á sama tíma er hægt að færa annað þeirra á sjúkraprófsdag viðkomandi áfanga. Ekki þarf að greiða fyrir ef tvö próf eru á sama tíma
Greiða þarf kr. 2000 fyrir sjúkraprófið og leggja inn á reikning: 0514 - 26 - 351, kennitala: 5901820959.
Upplýsingarnar þarf að senda í tölvupósti á netfangið: fjarnam@fa.is
Próftíminn er 2 klukkustundir en flestum nægir 1 og 1/2 tími og miðast lengd prófanna við það. Framvísa þarf gildu skilríki í lokaprófum (ökuskírteini, vegabréfi eða nafnskírteini).
Prófadagur: | Prófatími : | Próf/áfangar: | |
mánud. 3.5. |
kl. 16:30 |
ENSK1GR05 ENSK2EH05 ENSK2LO05 ENSK2OB05 ENSK3BM05 ENSK3RO05
STÆR3FD05 |
|
þriðjud. 4.5. |
kl. 16:30 |
FÉLA3ST05 RAUN1LE05 SAGA1MF05 SAGA2NS05 SÁLF3AB05 STÆR1GR05
STÆR2AM05 STÆR2HV05 STÆR3RH05 SÝKL2SS05 |
|
miðv.d. 5.5. | kl. 16:30 |
EFNA2GE05 HBFR1HH05 ÍSLE1GR05 ÍSLE2GM05 ÍSLE3BÓ05 LYHR3TH05
SAGA3MM05 SIÐF2SF05 SPÆN1AU05 |
|
fimmtud. 6.5. |
kl. 16:30 |
ÍSLE2BS05 ÍSLE2MR05 ÍSLE3NB05 NÆRI2NN05 SAGA2LS05 SÁLF3ÞS05 SJÚK2MS05
UPPL1GT05 ÞÝSK1AU05 |
|
föstud. 7.5. |
kl. 14:30 |
DANS2AU05 FÉLA2KE05 FÉLA3ÞR05 FJÖL1FS05 FÆBÓ2FH05 ÍTAL1AF05
LÍFF2LE05 LÍOL2IL05 LYFR2SF04 LYGE3LÚ05 STÆR2HS05 |
|
mánud. 10.5. |
kl. 16:30 |
BÓKF1IB05 EFNA2AM05 ENSK3SA05 FÉLV1IF05 KYNJ2KY05 SJÚK2GH05 SPÆN1AG05
ÞÝSK1AG05 |
|
þriðjud. 11.5. |
kl. 16:30 |
DANS2RM05 EÐLI2AV05 HEIM2IH05 LAND2AU05 LYHR3HK05 SÁLF1SD05 SÁLF2AA05 SÁLF2FÖ05 SPÆN1AF05 VÖFR2VÖ06 ÞÝSK1AF05 ÞÝSK2BU05 |
|
miðv.d. 12.5 | kl. 16:30 |
DANS1GR05 EÐLI2GR05 EFNA3LR05 HAGF2AR05 ÍTAL1AG05 ÍTAL1AU05
JARÐ2JÍ05 LAUS2LR05 LÍOL2SS05 RAUN1JE05 SAGA2TS05 SKJA1SV02 TAMS3SA05 |
|
fimt. 13.5. |
Uppstigningardagur - frídagur |
||
föstud. 14.5. | kl. 14:30 |
Sjúkrapróf v/ prófa dagana 3., 4., 5., 6. og 7. maí |
|
mánud. 17. 5. |
kl. 14:30 |
Sjúkrapróf v/ prófa dagana 10., 11. og 12. maí | |
(Síðast uppfært 18.02.2021)