Próftafla vorannar 2024

Lokapróf fjarnáms FÁ á vorönn eru 29.apríl -15.maí.

Lokaprófin í fjarnámi FÁ eru í húsnæði skólans, Ármúla 12, 108 Reykjavík. Geti nemandi ekki búsetu sinnar vegna tekið lokapróf í FÁ þarf að tilkynna það sérstaklega á skrifstofu fjarnáms fyrir 10. apríl, sjá netfang hér.


Nemendur á vorönn sem geta ekki tekið lokapróf í FÁ athugið: Nemandi þarf sjálfur að verða sér út um próftökustað/ábyrgðarmann utan FÁ, sjá upplýsingar hér. Við hvetjum þig til að tryggja próftökuna strax í upphafi annar. Þeir sem taka lokapróf fyrir utan FÁ þurfa almennt að greiða fyrir próftöku. Upphæð gjaldsins er mismunandi eftir prófstöðum.         


Eru árekstrar í próftöflu? þarftu að taka árekstra-/sjúkrapróf? Ef það er árekstur skaltu tilkynna það á skrifstofuna fyrir 10.apríl, sjá hér. Þú þarft ekki að greiða fyrir árekstur í próftöflu en þú þarft að greiða fyrir sjúkrapróf, sjá greiðsluupplýsingar hér. Þú þarft ekki að tilkynna um sjúkrapróf fyrr en sama dag og lokaprófið er. 

Þarftu aðstoð vegna dyslexiu/dyscalculiu? sjá upplýsingar hér.  

Hér er próftaflan þar sem áfangaheitin eru í stafrófsröð
 Dag- og tímasetning:                                                                        
Áfangi:                                     
Mánudagur 29.apríl, kl: 16:30-18:30

DANS1GR05
DANS3BG05
EÐLI2GR05
ENSK3RO05
ÍSLE2MR05
LYFR2SF04
LÖGF2LÖ05
SAGA3MM05
SÁLF2AA05
SJÚK2MS05
STÆR3RH05
ÞÝSK1AU05

Þriðjudagur 30.apríl, kl: 16:30-18:30

EFNA2AM05
ENSK2EH05
ENSK3SA05
HAGF2AÞ05
ÍSLE3BÓ05
LYHR3HK05
NÆRI2NN05
SJÚK2GH05
Fimmtudagur 2.maí, kl: 16:30-18:30

BÓKF1IB05
EFNA3LR05
ENSK2OB05
HOSG2ÞT05
ÍTAL1AF05
ÍTAL1AG05
ÍTAL1AU05
SÁLF1SD05
SPÆN1AF05
SPÆN1AU05
SÝKL2SS05
ÞÝSK1AF05

Föstudagur 3.maí, kl: 14:30-16:30

DANS2AU05
ENSK2FU05
ÍSLE2GM05
ÍSLE3NB05
LYHV2LL05
SAGA3MA05
SASK2SS05
SIÐF2SF05
STÆR2HV05

Mánudagur 6.maí, kl: 16:30-18:30

LYHR3KS05
STÆR2AM05
STÆR2HS05
STÆR3FD05
Þriðjudagur 7.maí, kl: 16:30-18:30

Árekstrar-/sjúkrapróf vegna prófa dagana: 29. og 30.apríl, 2., 3. og 6.maí

Miðvikudagur 8.maí, kl: 16:30-18:30

DANS2RM05
EFNA2GE05
EFNA3RS05                                                              HBFR1HH05
HJÚK2HM05
SAGA1MF05
SAGA2NS05
SÁLF3AB05
SÁLF3ÞS05

Föstudagur 10.maí, kl: 14:30-16:30

ENSK2LO05
ENSK3BM05
ÍSLE1GR05
KYNJ2KY05
LÍOL2IL05
SAGA2TS05

Mánudagur 13.maí, kl: 14:30-16:30

ENSK1GR05
FÉLV1IF05
HJÚK2TV05
LÍOL2SS05
RAUN1JE05
SKJA1SV02
SPÆN1AG05
UMHV2SJ05
VÖFR2VÖ06

Þriðjudagur 14.maí, kl: 14:30-16:30

FÆBÓ2FH05
ÍSAN1GR05
ÍSAN2GM05
ÍSLE2BS05
RAUN1LE05
SÁLF2FÖ05
STÆR1GR05
UPPL1GT05
ÞÝSK1AG05

Miðvikudagur 15.maí, kl: 14:30-16:30
Árekstra-/sjúkrapróf vegna prófa dagana: 8., 10., 13. og 14.maí

Síðast uppfært: (13.03.2024)