Próftafla fjarnáms

Lokapróf  haustannar eru 6. - 16. desember.

Próftíminn 2 klukkustundir en flestum nægir 1 og 1/2 tími og miðast lengd prófanna við það. 
Munið að mæta á réttum tíma og hafa skilríki meðferðis.
Góð ráð við prófkvíða.


Nauðsynlegt er að láta vita fyrir 22. nóvember ef þú þarft:
a) að taka lokaprófin annars staðar þ.e. úti á landi eða erlendis.  Upplýsingar um prófstaði eru undir: Prófayrirkomulag.
b) lituð prófblöð, stærra letur eða önnur sérúrræði.
Ef þú þarft að færa próf á sjúkra-/ árekstraprófsdag skalt þú tilkynna það ekki seinna en á prófdegi með því að senda tölvupóst á fjarnam@fa.is og greiða kr. 2000 inn á reikning: 0514 - 26 - 351 og kennitala: 5901820959. Ekki  þarf að greiða fyrir að færa próf ef fleiri en eitt próf lendir á sama tíma.

Hér má sjá próftöflu dagskóla
Prentvæn útgáfa próftöflu fjarnáms í stafrófsröð

  Prófadagur: Prófatími :  Próf/áfangar:
föst 6. des.

kl. 13.00

STÆR2HS05

mán 9.des.

kl. 13.30

ENSK1GR05   FÉLA3ÞR05    ÍSLE2BS05    ÍSLE2GM05  ÍTAL1AF05   ÍTAL1AG05    ÍTAL1AU05    ÍTAL2DD05    LÍFF3EF05     LÆKN2LY09 SJÚK2MS05  STÆR3RH05  UPPL1GT05    ÞÝSK1AG05

kl. 16.00

FÉLV1IF05     ÍSLE3BÓ05     JARÐ2JÍ05      NÆRI2NN05  SÁLF2AA05

þrið 10. des.  

kl. 13.30

BÓKF1IB05    ENSK2LO05   ENSK3RO05   FÉLA2KE05   ILMO2KO05   LYFJ2LS05    RAUN1LE05   SAGA2LS05   STÆR2HV05

kl. 16.00

DANS2AU05  DANS3BG05  EÐLI2GR05    ENSK2OB05   FJÖL1FS05     HBFR1HH05  LYHV2LL05   SÁLF2UM05   SKRÁ2TT05   SPÆN1AU05  SPÆN2BG05

mið 11. des.

kl. 13.30

EFNA2GE05   GÆST2VE04  ÍSLE1GR05     ÍSLE3NB05     SAGA1MF05  SPÆN1AG05  SÝKL2SS05    TAMS3TT05   VÖFR2VÖ06

kl. 16.00

EFNA2AM05  ENSK3SA05   LÍOL2SS05     SAGA2TS05   STÆR1GR05  ÞÝSK1AU05

fim 12. des. kl. 13.30

DANS1GR05  FÉLA3ST05    LYHR3KS05   RAUN1JE05  SÁLF3LÍ05    SÁLF3ÞS05  SIÐF2SF05    SPÆN1AF05   STÆR2AM05  STÆR3FD05

kl. 16.00

DANS2RM05  LAND2AU05  LÍFF2LE05   LÍOL2IL05   SAGA2NS05   SAGA3MM05  ÞÝSK1AF05   ÞÝSK2BU05

fös 13. des. kl. 11.00

Sjúkra- og árekstrapróf v/ prófa 9. desember


kl. 13.30

Sjúkra- og árekstrapróf v/ prófa 6. , 10. og 11. desember
mán 16. des.  kl. 13.30 Sjúkra- og árekstrapróf v/ prófa 12. desember


(Síðast uppfært 08.10.2019)