Próftafla fjarnáms vorönn 2022

Gert er ráð fyrir að nemendur taki lokapróf í húsnæði Fjölbrautaskólans við Ármúla, í Ármúla 12. Ef nemandi býr eða dvelur utan höfuðborgarsvæðis á próftíma er hægt að sækja um að taka lokapróf á öðrum stöðum. Sækja þarf um fyrir 20. apríl.

Upplýsingar um fyrirkomulag prófa og prófstaði má finna hér. Eru árekstrar í próftöflu? þarftu að taka sjúkrapróf? þarftu greiðsluupplýsingar v/sjúkraprófs? ertu með dyslexiu/dyscalculiu og þarft stuðning í lokaprófum? sjá upplýsingar hér

  Próftafla - prentvæn útgáfa                                           Próftafla - raðað eftir áfangaheiti

 Prófadagur: Tími:Áfangar:
Mánudagur
2. maí
 16:30-18:30             HAGF2AÞ05, LAND2AU05, LÍFF3EF05, LYHV2FD05, NÆRI2NN05, SAGA3MM05, SÁLF3AB05, SPÆN1AG05, STÆR2AM05
Þriðjudagur
3. maí
 16:30-18:30EFNA2AM05, ENSK2EH05, ENSK2OB05, FÉLA3ÞR05, JARÐ2JÍ05, SIÐF2SF05, STÆR3FD05, ÞÝSK1AG05
Miðvikudagur
4. maí
 16:30-18:30ENSK1GR05, ENSK2LO05, ENSK3BM05, FÉLV1IF05, FJÖL1FS05, FÆBÓ2FH05, LÍOL2IL05. SÁLF2FÖ05
Fimmtudagur
5. maí
 16:30-18:30ENSK3SA05, FÉLA2KE05, FÉLA3ST05, ÍSLE2GM05, LÍOL2SS05, LYHR3TH05, STÆR3RH05, VÖFR2VÖ06
Föstudagur 
6. maí
 14:30-16:30BÓKF1IB05, EÐLI2GR05, ENSK3RO05. RAUN1JE05, SAGA2LS05, SÁLF1SD05, SÁLF3ÞS05, TAMS3SA05
Mánudagur 
9. maí
 16:30-18:30ÍSLE3NB05, ÍTAL1AF05, ÍTAL2DD05, KYNJ2KY05, SKJA1SV02, STÆR2HS05, STÆR2HV05, SÝKL2SS05
Þriðjudagur
10. maí 
 16:30-18:30DANS1GR05, DANS2AU05, EFNA2GE05, HBFR1HH05, ÍSLE2BS05, ÍTAL1AG05, ÍTAL1AU05, LÖGF2LÖ05, SÁLF2AA05, SPÆN1AU05
Miðvikudagur
11. maí
 16:30-18:30EFNA3LR05, ÍSLE1GR05, ÍSLE2MR05, ÍSLE3BÓ05, LÍFF2LE05, RAUN1LE05, SJÚK2GH05, UMHV2SJ05, UPPL1GT05, ÞÝSK1AF05, ÞÝSK1AU05
Fimmtudagur
12. maí
 16:30-18:30DANS2RM05, DANS3BG05, HEIM2IH05, LYFR2SF04, SAGA1MF05, SAGA2NS05, SJÚK2MS05, SPÆN1AF05, STÆR1GR05
Föstudagur
13. maí
 14:30-16:30 Sjúkrapróf v/prófa 2. - 6. maí 
Mánudagur
16. maí
 14:30-16:30 Sjúkrapróf v/prófa 9. - 12. maí


  

 


(Síðast uppfært 04.05.2022)