Próftafla fjarnáms

Lokapróf  haustannar eru dagana 30. nóvember til 14. desember.

Nýtt!  Vegna gildandi fjöldatakmarkana er okkur ókleift að hafa prófin í skólanum eða á öðrum prófastöðum því verða prófin rafræn og tekin í Moodle.

Prófafyrirkomulag.
Nemendur skrá sig í lokaprófið EÐA sjúkraprófið í viðkomandi áfanga í MOODLE. Fylgist með í Moodle hvenær skráningin hefst og hvenær henni lýkur.

Greiða þarf kr. 2000 fyrir sjúkraprófið og leggja inn á reikning: 0514 - 26 - 351, kennitala: 5901820959. Ekki þarf að greiða fyrir ef tvö próf eru á sama tíma
Upplýsingarnar þarf að senda í tölvupósti á netfangið: fjarnam@fa.is

Próftíminn 2 klukkustundir en flestum nægir 1 og 1/2 tími og miðast lengd prófanna við það.  
Senda þarf staðfestingu og mynd af gildu skilríki við skráningu í lokaprófin (ökuskírteini, vegabréfi eða nafnskírteini).

Prentvænar útgáfur af próftöflu haust 2020

Próftafla haust 2020


Próftafla  haust 2020 stafrófsröð  Prófadagur: Prófatími :  Próf/áfangar:
  30. nóv.

kl. 16:30

ENSK2LO05 SJÚK2GH05 STÆR2HS05

   1. des.

kl. 16:30

BÓKF1IB05 FÉLA2KE05 FÉLA3ST05 FJÖL1FS05 ÍSLE1GR05 JARÐ2JÍ05 SPÆN1AF05 STÆR2AM05 SÝKL2SS05

  2. des. kl. 16:30

DANS1GR05 DANS2RM05 HBFR1HH05 ÍTAL1AF05 ÍTAL1AG05 ÍTAL1AU05 SAGA2LS05 SAGA2TS05 SAGA3MM05 STÆR2HV05

   3. des.

kl. 16:30

ENSK2OB05 FÉLV1IF05 HOSG2ÞS04 LÍFF3EF05 NÆRI2NN05 RAUN1LE05 SÁLF3ÞS05

  4. des.

kl. 15:00

ENSK3RO05 ILMO2KO05 LAND2AU05 SAGA3MA05 STÆR1GR05 STÆR3RH05

   7. des.

kl. 16:30

ÍSLE3NB05 LYHR3MÖ05 SAGA1MF05 SIÐF2SF05 STÆR3FD05

  7. des.

kl. 16:30

Sjúkrapróf v/ prófa 30. nóv. - 4. des.

   8. des. kl. 16:30

ENSK1GR05 HEIM2IH05 ÍSLE2BS05 ÍSLE2GM05 ÍSLE2HM05 LÍOL2SS05 ÞÝSK1AF05

  9. des. kl. 16:30

EFNA2AM05 ÍSLE3BÓ05 RAUN1JE05 SÁLF2UM05 SJÚK2MS05 SPÆN1AU05 UPPL1GT05

   10. des. kl. 16:30

EÐLI2GR05 FÉLA3ÞR05 GÆST2VE04 HOSG2TT04 LÍFF2LE05 SPÆN1AG05 TAMS3TT05 VÖFR2VÖ06 ÞÝSK1AG05 ÞÝSK1AU05

 

11. des.

 kl. 15:00

EFNA2GE05 ENSK3SA05 LÍOL2IL05 LYFJ2LS05 LYHR3KS05 SAGA2NS05 SÁLF2AA05 SÁLF3LÍ05
   14. des. kl. 16:30 Sjúkrapróf v/ prófa 7. - 11. des.
       

Góð ráð við prófkvíða (Síðast uppfært 23.11.2020)