Innritun og inntökuskilyrði

Nemendur í dagskóla eru teknir inn í skólann á haust- og vorönn ár hvert. Auk þess geta nemendur stundað fjarnám á sumarönn til viðbótar við haust- og vorönn.

Allar umsóknir eru metnar af skólastjórn og fá umsækjendur svarbréf í tölvupósti en einnig er hægt að fylgjast með stöðu umsókna í Innu.

Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér vel inntökuskilyrði og dagsetningar umsóknartímabila á vef Menntagáttar.

Smelltu hér til að sækja um skólavist.

Kynning á skólanum.

(Síðast uppfært 9.3.2022)