6.5. Námsaðstoð

Sumir nemendur þurfa á sérstakri námsaðstoð að halda og er hún einstaklingsbundin, mismikil og misjöfn eftir tímabilum í námi þeirra. Stefna Fjölbrautaskólans við Ármúla er að veita þá námsaðstoð sem þarf hverju sinni. Skólinn lítur svo á að þetta sé réttur allra nemenda.

Nánar er fjallað um námsaðstoð á námsaðstoðarsíðunni.


(Síðast uppfært 2.11.2012)