Tækni og hagnýtar upplýsingar

Samtök lesblindra: Hér eru slóðir að heimasíðum ýmissa samtaka lesblindra eins og t.d. Lesblindufélagi Íslands.

Leiðbeiningar talgervill í tölvum FÁ: Talgervill – rödd sem les texta – er í flesum tölvum sem nemendur skólans hafa aðgang að. Hér eru leiðbeiningar um notkun hans – íslenska röddin er nefnt Ragga en sú enska.

Stafsetning: Hér eru slóðir að gagnlegum vefum þar sem hægt er að æfa réttritun.

Lestur og talgervlar (vefþulur): Hér eru upplýsingar um hvar hægt er að fá upplesin texta og hljóðbækur.

Ýmis tækni sem nýtist lesblindum: Hér er yfirlit yfir ýmislegt sem auðveldar lesblindum að vinna með texta.

Gagnlegar heimasíður: Hér eru slóðir að ýmsum heimasíðum þar sem ýmsan fróðleik er að finna varðandi dyslexíu og nám.

Bækur, skýrslur, ritgerðir: Hér eru upplýsingar um gagnlegt lesefni um lesblindu (dyslexíu) o.fl.


(Síðast uppfært 2.2.2016)