3. Starfsemi

3.1. Skipurit

Skipurit skólans er í sífelldri mótun og er birt hér með þeim fyrirvara. Skipuritið skiptist í skólastjórn annars vegar og kennslu- og þjónustusvið hins vegar.

Smelltu á starfsheiti til að sjá starfslýsingu eða svið til að fá nánari upplýsingar um viðkomandi starfssvið.

Skipurit-nytt

Kennslusvið

                            

Þjónustusvið

Kennslustjórar heilbrigðisgreina

Heilbrigðisritarabraut
Lyfjatæknabraut og framhaldsnám lyfjatækna
Námsbraut fyrir heilsunuddara
Sjúkraliðabraut og framhaldsnám sjúkraliða
Tanntæknabraut

Kennslustjóri AN

Almenn námsbraut

Kennslustjóri sérnámsbrautar

Sérnámsbraut

Deildarstjórar

Kennarar

Þroskaþjálfar

Stuðningsfulltrúar

Umsjónarkennarar

 

Stoðþjónusta

Náms- og starfsráðgjöf
Námsaðstoð
Kennslustjóri sértækra úrræða
Kennslustjóri fyrir nemendur af erlendum uppruna

Forvarnir, félagslíf og umhverfismál

Félagsmálafulltrúi
Forvarnarfulltrúi
Jafnréttisfulltrúi
Skólahjúkrunarfræðingur
Skólasálfræðingur
Umhverfisfulltrúi
Kynningarfulltrúi

Húsnæði og aðstaða

Umsjón fasteigna
Ræsting
Mötuneyti
Umsjónarmaður kaffistofu

Skrifstofa

Skrifstofustjóri
Fulltrúi á skrifstofu skólans
Bókari

Bókasafn

Forstöðumaður bókasafns
Bókasafnsfræðingur

Netstjórn

Netstjóri
Kerfisstjóri


(Síðast uppfært 5.11.2021)