Skólamötuneyti


Krúska rekur mötuneyti skólans frá 18. ágúst 2016.

Heit máltíð kostar kr. 1.050.-  en hægt er að kaupa klippikort á kr. 10.000.-  fyrir 10 máltíðir.

Auk heitra máltíða eru seldar samlokur, vefjur, jógúrt, drykkir og hollustusnakk.

Til að borga fyrir 10 skipta matarkort má leggja inn á reikning mötuneytis:
Kt: 520808-0270, reikningur 0513-26-9435.

Það þarf að senda tölvupóst með kvittun úr heimabankanum með nafni nemandans á steinar@kruska.is. Kortið fæst þá afhent í mötuneyti skólans.  Einnig er hægt að kaupa kort í mötuneytinu.

Heitur matur er framreiddur alla daga frá kl. 11:40 – 13:10.

Hafragrautur er framreiddur alla daga frá kl 08:00 – 09:40 og er í boði skólans.

Matseðillinn er á feisbókarsíðu Matsalan í FÁ.

Matseðill vikunnar: 

Vikan: 

Mánudagur:Þriðjudagur:Miðvikudagur:Fimmtudagur:Föstudagur:
T