Skólamötuneyti

Heitur matur er framreiddur alla daga frá kl. 11:40 – 13:10.

Nemendur greiða 1290 kr. fyrir staka máltíð, en hægt er að kaupa klippikort á 11.900 kr fyrir 10 máltíðir. Einnig er hægt að kaupa samlokur, salöt, drykki og fleira

Matseðill vikunnar: 

Vikan:  17. - 21. janúar

Mánudagur:
Tikka Masala grænmetisréttur og hrísgrjón
Fiskur í orly, franskar, hrásalat og kokteilsósa


Þriðjudagur:
Grænmetisbollur með kartöflum og fersku salati
Ítalskar hakkbollur með kartöflumús og fersku salati


Miðvikudagur:
Kjúklingabaunaréttur með hrísgrjónum
Plokkfiskur og rúgbrauð


Fimmtudagur:
Hnetusteik með kartöflum, maískorni og hvítlaukssósu
Marineraður grísahnakki með kartöflugratíni, maísbaunum og brúnni sósu


Föstudagur:
Grjónagrautur og slátur
Þorramatur