Útlán

Flest gögn safnsins eru til útláns gegn framvísun persónuskilríkja með mynd.

Ekkert kostar að fá bækur að láni.

Lánstími er tvær vikur nema bókasafnsstjóri ákveði annað, t.d. að ósk kennara. Hægt er að endurnýja lán einu sinni. Öll útlán eru tölvufærð.

Námsbækur, þar með taldar kjörbækur, orðabækur og handbækur, eru aðeins lánaðar út af safninu í kennslustund.Tímarit eru heldur ekki lánuð út en notendum er bent á að hægt er, innan löglegra marka, að ljósrita greinarnar. Á sama hátt er hægt, innan löglegra marka, að skanna tímaritagreinar fyrir fjarnema.

Í lok hverrar annar eiga nemendur að vera búnir að skila öllum bókum á bókasafnið.

 

©Kristín Björgvinsdóttir

Síðast uppfært 9. mars 2022