Sjúkraliðabraut (eldri námskrá)

Sjúkraliðabrautin er 120 einingar og skiptist í bóklegt nám og vinnustaðanám á heilbrigðisstofnun. Bóklegt nám er 89 einingar og skiptist í almenna áfanga, heilbrigðisgreinar og sérgreinar sjúkraliðabrautar. Vinnustaðanámið er 31 eining og skiptist í níu vikna verknám og sextán vikna starfsþjálfun á heilbrigðisstofnun. Nám á sjúkraliðabraut tekur að jafnaði þrjú ár.

Prentvæn útgáfa

Prentvæn útgáfa


ALMENNAR GREINAR 25 einingar

ÍSL

102 202

Á sjúkraliðabraut eru 8 einingar í tungumálum, nemendur geta valið 6 einingar í ensku og 2 í dönsku eða 4 í ensku og 4 í dönsku.

DAN

102 202

ENS

102 202 eða 103 203

STÆ

102 + 2 ein.

ÍÞR 101 + 5 ein.
LKN 103

SÉRGREINAR

64 einingar
Félagsfræði FÉL 103
Heilbrigðisfræði HBF 103
Hjúkrunarfræði bókleg HJÚ 103 203 303 403 503
Húkrunarfærði verkleg í skóla HJV 103
Líffæra og lífeðlisfræði LOL 103 203
Líkamsbeiting LÍB 101
Lyfjafræði LYF 103
Náttúrufræði

NÁT

103 123
Næringarfræði NÆR 103
Samskipti SAS 103
Sálfræði SÁL 103
Siðfræði SIÐ 102
Sjúkdómafræði SJÚ 103 203
Skyndihjálp SKY 101
Sýklafærði SÝK 103
Upplýsingatækni UTN 103
VINNUSTAÐANÁM 15 einingar
Verknám á stofnunum VIN 105 205 305
STARFSÞJÁLFUN 16 vikur 16 einingar
Starfsþjálfun STÞ 108 208

(Síðast uppfært 23.8.2012)