Próf í dagskóla vorönn 2020

Vegna ríkjandi aðstæðna hefur verið fallið frá áður útgefinni próftöflu dagskóla. Í þeim áföngum sem hafa lokapróf, verða prófin rafræn og tímasett skv. ákvörðun viðkomandi kennara

Hér er krækja í próftöflu fjarnáms         

Prófareglur Prófundirbúningur
(Síðast uppfært 15.04. 2020)