Áfangi

Myndlistarsaga

Markmið

Markmið áfangans er að vekja áhuga nemanda almennt á listum og gera þá færa um njóta sjónlista í daglegu lífi. Að nemendur þekki félags- og sögulegar forsendur að baki sjónlistum og geri sér grein fyrir tengslum heimspeki og myndlistar. Í áfanganum læra nemendur að þekkja helstu stílbrigði sjónlista, tæknilegar forsendur og aðferðir listsköpunar sem og hugtök.

Kennslugögn

Saga listarinnar eftir E.H. Gombrich (hvaða útgáfa sem er) og stafrænt myndefni (uppl. hjá kennara).

Námsmat

Lokapróf 30%
Safnaferðir og ritgerð 70%