Áfangi

TLE 103

  • Áfangaheiti: TÖLE2SE05

Markmið

Meginmarkmið er að nemandi:

  • þekki sögu og þróun tölvuleikja
  • þekki uppbyggingu tölvuleikja
  • viti hvernig tölvuleikir eru búnir til og þekki íslenska leikjaiðnaðinn
  • geti tengt tölvuleiki við ólík fræðisvið skilji menningarleg og félagsleg áhrif tölvuleikja

Þekkingarviðmið er að nemandi hafi almenna þekkingu og skilning á:
  • sögulegum bakgrunni tölvuleikja og tengi hana við tækniþróun
  • uppbyggingu leikja, leikjareglum, leikjaþróun, leikjahönnun, leikjavæðingu, sýndarheimum, sýndarpersónum og töfrahring tölvuleikjaspilarans leikjasamfélögum
  • áhrif tölvuleikja á spilara, netfíkn og staðalímyndir
  • möguleikum og takmörkunum tölvuleikja

Námsfyrirkomulag

Notast verður við fjölbreyttar kennsluaðferðir; fyrirlestra, verkefnavinnu, einstaklingsverkefni, hópverkefni og almennar umræður.

Kennslugögn

Kennslugögn frá kennara – dreift í tíma og/eða á Moodle.

Námsmat

Símatsáfangi sem byggir á verkefnavinnu og virkni nemenda í umræðum í tíma og á Moodle.
Verkefni gilda 70%
Mæting og ástundun gildir 30%