Áfangi

DANS2TM05

  • Áfangaheiti: DANS2TM05
  • Undanfari: DANS2RM05

Markmið

Nemendur fái aukna innsýn í danska menningu, m.a. gegnum efni á netinu og kvikmyndir og þjálfist í munnlegri færni, bæði samtali og frásögn.

Námsfyrirkomulag

Hópvinna, paravinna, umræður og stuttar innlagnir.

Kennslugögn

Upplýsingar hjá kennara.

Námsmat

Símat án lokaprófs. Mat á virkni, færni og framförum.
Til að standast áfangann verður raunmæting að vera a.m.k. 80 %.